FW: Tilkynning um ađalfund fulltrúaráđs EBÍ - 23. sept. n.k.
Málsnúmer1506094
MálsađiliEignarhaldsfél Brunabótafél Ísl
Tengiliđur
Sent tilGuđný J. Ólafsdóttir
SendandiAkranes Email
CC
Sent10.06.2015
Viđhengi
ATT00001.jpg
Eignarhaldsfélagiđ Brunabótafélag Íslands

 

 

From: Anna Sigurđardóttir [mailto:anna@brunabot.is]
Sent: 9. júní 2015 14:06
To: Anna Sigurđardóttir
Subject: Tilkynning um ađalfund fulltrúaráđs EBÍ - 23. sept. n.k.

 

Til ađildarsveitarfélaga EBÍ.

Skv. 10.gr laga 68/1994 skal kalla saman ađalfund fulltrúaráđs Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélag Íslands fjórđa hvert ár, nćsta ár á eftir reglulegum sveitarstjórnarkosningum.
Í samrćmi viđ ofangreint hefur stjórn EBÍ  ákveđiđ ađ ađalfundur fulltrúaráđs Eignarhaldsfélagsins Brunabótafélag Íslands verđi haldinn miđvikudaginn 23. september n.k. á Grand Hótel Reykjavík.

Kjörnum fulltrúa sveitarfélagsins hefur veriđ sent fundarbođ.

Nánari upplýsingar veitir undirrituđ.

Međ bestu kveđjum

Anna

--