16. mál til umsagnar - um styrkingu leikskóla og fæðingarorlofs
Málsnúmer1502110
MálsaðiliAlþingi
Tengiliður
Sent tilGuðný J. Ólafsdóttir (gudny.olafsdottir@akranes.is)
SendandiGuðný J. Ólafsdóttir
CC
Sent28.09.2015
Viðhengi

 

From: Kristjana Benediktsdóttir [mailto:krb@althingi.is]
Sent: 28. september 2015 11:57
Subject: Frá nefndasviði Alþingis - 16. mál til umsagnar

 

28. september  2015

Frá nefndasviði Alþingis.

 

Ágæti viðtakandi.

 

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir yður til umsagnar tillögu til þingsályktunar um styrkingu leikskóla og fæðingarorlofs, 16. mál.

Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en  19. október nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is

 

Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.

Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: http://www.althingi.is/altext/145/s/0016.html

Vakin er athygli á því að nefndastarf fastanefnda Alþingis er rafrænt. Óskað er eftir að umsagnir og erindi verði send á rafrænu formi.

 

Bent skal á að umsagnir og gögn um málið birtast á vef Alþingis undir fyrirsögninni Innsend erindi á síðu viðkomandi þingmáls.

Leiðbeiningar um ritun umsagna er að finna á vef Alþingis á slóðinni www.althingi.is/vefur/nefndaumsagnir.html

 

Kveðja

 

--------------------------------------------

Kristjana Benediktsdóttir

skjalavörður

skrifstofu Alþingis, nefndasviði

Austurstræti 8-10

150 Reykjavík

sími 563-0433, fax 563-0430

www.althingi.is