Skólaþing sveitarfélaga 2015
Málsnúmer1501015
MálsaðiliAkraneskaupstaður
Tengiliður
Sent tilRegína Ásvaldsdóttir;Svala Hreinsdóttir
SendandiGuðný J. Ólafsdóttir
CC
Sent30.09.2015
Viðhengi
image001.gifDagskrá.pdf

 

 

Sendi þetta til kynningar og úrvinnslu, látið mig vita ef ég á að senda þetta á fleiri.

 

Með góðri kveðju,

Guðný J. Ólafsdóttir

verkefnastjóri

 

 

From: Svandís Ingimundardóttir [mailto:svandis.ingimundardottir@samband.is]
Sent: 30. september 2015 10:29
Subject: Skólaþing sveitarfélaga 2015

 

Sent framkvæmdastjórum sveitarfélaga og formönnum fræðslunefnda

 

Skólaþing sveitarfélaga verður haldið mánudaginn 2. nóvember nk. á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu í Reykjavík.

 

Þingið er hugsað sem vettvangur um stefnumótun sveitarfélaga í skólamálum, til upplýsingamiðlunar og umræðu um stöðu, áherslur og þróun skólamál. Gert er ráð fyrir virkri þátttöku þinggesta í umræðuhópum. Markhópur þingsins samanstendur af sveitarstjórnarfólki og starfsfólki og stjórnendum skólamála í sveitarfélögum, fulltrúum mennta- og menningarmálaráðuneytis, fulltrúum foreldra, háskóla og annarra áhugasamra um menntamál.

 

Tvær megináherslur einkenna skólaþingið að þessu sinni. Fyrri hluti þess fjallar um læsi og sá síðari um vinnumat grunnskólakennara. Á eftir hvorum hluta fyrir sig taka umræðuhópar til starfa sem fá fyrirfram gefnar spurningar til umfjöllunar í tengslum við viðfangsefnið.

 

Opnað hefur verið fyrir skráningu og á þeirri síðu eru einnig tenglar á tengt efni fyrir þátttakendur í samhengi við áherslur þingsins. http://www.samband.is/skolathing-2015

 

Ef þið hafið fleiri slóðir sem þið teljið að eigi heima þarna undir þá endilega sendið mér þær upplýsingar.

 

 

 

cid:652535009@04012007-1032

 

 

Svandís Ingimundardóttir
skólamálafulltrúi
Beint innval: 515 4919
Netfang:
svandis Ingimundardottir@samband.is

Samband íslenskra sveitarfélaga
Borgartúni 30, pósthólf 8100 128 Reykjavík
Sími: 515 4900  //  Fax: 515 4903
www.samband.is

 

 

Vinsamlega athugið að þessi tölvupóstur og viðhengi hans eru eingöngu ætluð þeim sem tölvupósturinn er stílaður á og gætu innihaldið upplýsingar sem eru trúnaðarmál. Hafir þú fyrir tilviljun, mistök eða án sérstakrar heimildar tekið við tölvupósti þessum og viðhengjum hans biðjum við þig að fara eftir 9. mgr. 47. gr. laga nr. 81/2003 um fjarskipti og gæta fyllsta trúnaðar og tilkynna okkur að þau hafi ranglega borist þér.