FW: Yfirlýsing frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna kjarasamninga viđ grunnskólakennara
Málsnúmer1611053
MálsađiliSamband íslenskra sveitarfélaga
Tengiliđur
Sent tilSćdís Alexía Sigurmundsdóttir
SendandiSćdís Alexía Sigurmundsdóttir
CC
Sent23.11.2016
Viđhengi
image001.pngimage003.jpg

From: Inga Rún Ólafsdóttir [mailto:inga.run.olafsdottir@samband.is]
Sent: miđvikudagur, 23. nóvember 2016 18:02
To: Inga Rún Ólafsdóttir <inga.run.olafsdottir@samband.is>
Subject: Yfirlýsing frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga vegna kjarasamninga viđ grunnskólakennara

 

Sćl öll,

Eftirfarandi yfirlýsing hefur veriđ sett á heimasíđu sambandsins og send á fjölmiđla.

Međ góđri kveđju,

Description: cid:652535009@04012007-1032

 

 

Inga Rún Ólafsdóttir
sviđsstjóri kjarasviđs
Beint innval: 515 4928
Netfang: inga.run.olafsdottir@samband.is

Samband íslenskra sveitarfélaga
Borgartúni 30, pósthólf 8100 128 Reykjavík
Sími: 515 4900  //  Fax: 515 4903
www.samband.is

 

 

Vinsamlega athugiđ ađ ţessi tölvupóstur og viđhengi hans eru eingöngu ćtluđ ţeim sem tölvupósturinn er stílađur á og gćtu innihaldiđ upplýsingar sem eru trúnađarmál. Hafir ţú fyrir tilviljun, mistök eđa án sérstakrar heimildar tekiđ viđ tölvupósti ţessum og viđhengjum hans biđjum viđ ţig ađ fara eftir 5. mgr. 47. gr. laga nr. 81/2003 um fjarskipti og gćta fyllsta trúnađar og tilkynna okkur ađ ţau hafi ranglega borist ţér.

 

 

Í ljósi umrćđu um launastöđu grunnskólakennara ţá vill Samband íslenskra sveitarfélaga koma eftirfarandi á framfćri:

Síđasti kjarasamningur sem gerđur var viđ Félag grunnskólakennara hafđi gildistímann 1. maí 2014 – 31. maí 2016.  Í ţeim kjarasamningi var samiđ um breytingar á vinnutímakafla kjarasamnings og launahćkkanir sem ćtlađ var ađ rétta af launastöđu grunnskólakennara gagnvart öđrum háskólamenntuđum starfsmönnum sveitarfélaga. 

Ţćr launahćkkanir leiddu til ţess ađ međaldagvinnulaun félagsmanna hafa hćkkađ um 30% á samningstímanum.  Byrjunarlaun grunnskólakennara hafa á sama tíma hćkkađ sem nemur um 34% en ađilar voru sammála um nauđsyn ţess ađ hćkka byrjunarlaun til ađ bregđast viđ lítilli ásókn í kennaranámiđ.

Kjarasamningar grunnskólakennara voru lausir frá 1. júní 2016 og hefur samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga í tvígang undirritađ kjarasamning viđ Félag grunnskólakennara frá ţeim tíma, annarsvegar í lok maí 2016 og hinsvegar í lok ágúst 2016.  Ţeir samningar hefđu tryggt kennurum sambćrilegar hćkkanir og samiđ hefur veriđ um viđ ađra hópa á vinnumarkađi vegna áranna 2016-2018.  Báđir samningarnir voru felldir í atkvćđagreiđslu kennara.

Ný útskrifađur grunnskólakennari međ fimm ára háskólamenntun og án starfsreynslu fćr í dag grunnlaun sem nema 418.848 kr. á mánuđi.  Nýútskrifađur grunnskólakennari sem tekur ađ sér umsjónarkennslu fćr  441.435 kr. í grunnlaun.

Grunnskólakennari sem lokiđ hefur 5 ára háskólanámi og hefur 15 ára starfsreynslu fćr í dag 490.818 kr. í grunnlaun  og 517.787 kr. starfi viđkomandi sem umsjónarkennari.

Međaldagvinnulaun félagsmanna í Félagi grunnskólakennara eru um 480.000 kr. í dag. 

Ţegar međaldagvinnulaun annarra háskólamenntađra starfsmanna sveitarfélaga eru skođuđ ţá hallar ekki á grunnskólakennara í ţeim samanburđi. 

Hér ađ neđan eru  upplýsingar um dagvinnulaun helstu starfsheita í kjarasamningi grunnskólakennara miđađ viđ 5 ára háskólanám.  Af heildarfjölda kennara sinna tćp 60% umsjónarkennslu.

Taflan byggir á launastöđu í launatöflu A í kjarasamningi ađila en allir nýráđnir kennarar taka laun eftir henni ásamt ţeim kennurum sem hafa afsalađ sér kennsluafslćtti en ţađ eru um 90% kennara.

Félag grunnskólakennara

Byrjunar- laun - 5 ára háskólanám

5 ára kennslu- ferill

10 ára kennslu- ferill

15 ára kennslu- ferill

Grunnskólakennari

418.848   

441.435   

465.394   

490.818   

Umsjónarkennari/ Sérkennari

441.435   

465.394   

490.818   

517.787   

Náms- og starfsráđgjafi 1

453.238   

477.918   

504.101   

531.882   

Náms- og starfsráđgjafi 2/ Verkefnisstjóri 1

477.918   

504.101   

531.882   

561.353   

Verkefnisstjóri 2

517.787   

546.399   

576.754   

608.957   

Međaldagvinnulaun í Félagi grunnskólakennara eru um 480.000 kr.

Hér ađ neđan sést launaţróun dagvinnulauna hjá Félagi grunnskólakennara í samanburđi viđ launaţróun á opinberum vinnumarkađi annarsvegar og á almennum vinnumarkađi hinsvegar tímabiliđ mars 2013 til mars 2016.