Húsnæðisþing boð til sveitarfélaga
Málsnúmer1710052
MálsaðiliÍbúðalánasjóður
Tengiliður
Sent tilSævar Freyr Þráinsson (saevar.freyr.thrainsson@akranes.is)
SendandiGuðný J. Ólafsdóttir
CCSvala Hreinsdóttir;Sigurður Páll Harðarson;Steinar Adolfsson;Valgerður Janusdóttir;Alfreð Þór Alfreðsson (alfred.alfredsson@akranes.is)
Sent05.10.2017
Viðhengi

 

 

Sendi þetta til kynningar.

 

Með góðri kveðju,

Guðný J. Ólafsdóttir

verkefnastjóri

 

 

 

 

From: Íbúðalánasjóður [mailto:noreply@ils.is]
Sent: 4. október 2017 14:45
To: Akranes Email
Subject: Húsnæðisþing boð til sveitarfélaga

 

Smelltu hér ef þú getur ekki skoðað póstinn eins og hann á að vera.

Íbúðalánasjóður

 

Íbúðalánasjóður og velferðarráðuneytið standa fyrir fyrsta árlega húsnæðisþinginu hér á landi og hefur verið opnað fyrir skráningu á þingið.

Um leið og við hvetjum sveitarfélögin sérstaklega til að skrá sig viljum við vekja athygli á hinni breyttu dagsetningu þingsins, en það verður haldið mánudaginn 16. október 2016 að Hilton Nordica við Suðurlandsbraut á milli 10.00 og 17.00.

Dagskrá verður kynnt innan skamms og hvetjum við alla til að skrá sig hér.

Þessi póstur er sendur á: akranes@akranes.is.

Afskrá netfang ' Fyrirvari

©2017 Íbúðalánasjóður ¦ Borgartúni 21 ¦105 Reykjavík Ísland