Sæll Sindri
Þetta eru góðar hugmyndir og kortleggja nokkuð vel þær leiðir sem eru farnar í dag.
Ég skal fara betur yfir þetta með mínum mönnum varðandi það að hafa veginn norðan megin.
Ég sendi bréf á formann Dreyra og bað hana um að setja sig í samband við skógræktarfélagið og heyra þeirra sjónarmið.
Með góðri kveðju,
From: Sindri Birgisson [mailto:sindri.birgisson@akranes.is]
Sent: 18. október 2017 18:22
To: Óttar M Ellingsen
Subject: RE: kort
Sæll Óttar,
Við eigum engin kort, en ég get tekið skjáskot af teiknigrunninum hjá mér. En þetta eru vinnuskjöl.
Samkvæmt gildandi skipulagi eru stígar flokkaðir m.a. sem ?Megin útivistarstígar og reiðleiðir? og ?Reiðleiðir?. Á þessu korti eru gular línur ?reiðleiðir? og rauðar línur eru ?megin útivistarstígar og reiðleiðir?
Samkvæmt skilgreiningunni sem við erum að vinna með núna verða hinsvegar engir útivistarstígar. Við erum bara að vinna með stofnstíga/meginleiðir, stofnstígar/tengistígar, strandstígar og svo reiðstígar. Í vinnuplagginu setti ég inn þessar
hugmyndir að reiðstígum.
Í gildandi skipulagi eru rúmlega 5 km af reiðstígum en rúmlega 13 km í þessum hugmyndum
Með kveðju,
Sindri Birgisson
Umhverfisstjóri hjá Akraneskaupstað
Tölvupóstur:sindri.birgisson@akranes.is
Sími: 433-1058
Gsm: 869-6668
Skipulags- og umhverfissvið
Sími: 433-1000 /
skipulag@akranes.is /
www.akranes.is /
www.facebook.com/Akraneskaupstadur
Vinsamlegast athugið að þessi tölvupóstur og viðhengi hans eru eingöngu ætluð þeim sem sendingin
er stíluð á og gæti innihaldið upplýsingar sem eru trúnaðarmál. Hafið þér fyrir tilviljun, mistök eða án sérstakrar heimildar tekið við tölvupósti þessum og viðhengjum hans ber yður skv. 9. mgr. 47. gr. laga um fjarskipti nr. 81/2003 að gæta fyllsta trúnaðar,
hvorki skrá upplýsingar hjá yður né notfæra yður þær á nokkurn hátt og tilkynna okkur samstundis um að þær hafi ranglega borist yður. Vinsamlegast eyðið þeim að því loknu.
Sæll Sindri
Takk fyrir góðan fund í morgun. Getur þú sent á mig kortin þar sem annars vegar eru ?Reiðstígar? og hins vegar ?göngu- og reiðstígar?.
Ef allt gengur eftir þá fáum við grjótbrjótinn á þriðjudaginn næsta. Ég heyrði í honum og hann er tilbúinn að gefa okkur sýnishorn af því hvernig framkvæmd við malarvegi koma út ef þið hafið tök á að kíkja á það. Ég verð í sambandi við
Sigurð Pál þegar nær dregur.
Með góðri kveðju,
Óttar Már Ellingsen
Phone: +354 580 0113
Mobile: +354 862 9552
ottar@pon.is
www.pon.is