Boð á ársþing ÍA þann 12. apríl næstkomandi
Málsnúmer1804042
MálsaðiliÍþróttabandalag Akraness
Tengiliður
Sent tilBæjarstjórn Akraness;Steinar Adolfsson;Sigurður Páll Harðarson;Valgerður Janusdóttir;ludvik.gunnarsson@akraneskaupstadur.is;heidrun.janusardottir@akraneskaupstadur.is;kristallur@gmail.com ;asthildur.osk.ragnarsdottir@brekkubaejarskoli.is;'Sigrún Gudnadóttir (sigrung05@gmail.com)'
SendandiSædís Alexía Sigurmundsdóttir
CCÍþróttabandalag Akraness ;Guðný J. Ólafsdóttir
Sent05.04.2018
Viðhengi
image003.jpgJafnrettisstefna 74arsþing_loka.pdfStefna IA gegn einelti_ofbeldi_areitni_74arsþing_loka.pdf

Heil og sæl.

Sendi neðangreint til ykkar af beiðni framkvæmastjóra ÍA.

 

Bestu kveðjur,

Sædís Alexía

 

 

 

 

Góðan daginn

 

Fyrir hönd framkvæmdastjórnar ÍA vil ég bjóða ykkur á 74. ársþing ÍA verður haldið fimmtudaginn 12. apríl nk. kl. 20:00  í Hátíðarsal ÍA að Jaðarsbökkum.

 

Fyrir þinginu liggur eftirfarandi dagskrá

 

1. Þingsetning, kosning þingforseta og þingritara

2. Kosning kjörbréfanefndar og kjörbréf lögð fram

3. Niðurstaða kjörbréfanefndar

4. Ársskýrsla ÍA lögð fram

5. Ársreikningar ÍA lagðir fram

6. Umræður um ársskýrslu og ársreikninga og atkvæðagreiðsla um reikningana

7. Heiðursviðurkenningar

8. Styrkveitingar

9. Lagabreytingar (engar tillögur)

10. Ákvörðun um skattgreiðslur

11. Kosning framkvæmdastjórnar ÍA og tveggja varamanna

12. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga

13. Ákvörðun fulltrúa á íþróttaþing ÍSÍ

14. Stefna Íþróttabandalags Akraness og aðildarfélaga þess gegn einelti, áreitni og ofbeldi lögð fram

15. Jafnréttisstefna ÍA lögð fram

16. Önnur mál

17. Þingslit

 

Ársskýrsla ÍA er í vinnslu en verður birt á vef ÍA fyrir ársþingið

 

Í viðhengi er stefna Íþróttabandalags Akraness og aðildarfélaga þess gegn einelti, áreitni og ofbeldi sem verður lögð fram á ársþinginu. Að auki er í viðhengi Jafnréttisstefna ÍA sem einnig verður lögð fram. Báðar stefnurnar hafa verið kynntar formönnum allra aðildarfélaga ÍA og tekið hefur verið tillit til athugasemda þeirra.

 

Það væri gaman að sjá ykkur sem flest þann 12. apríl.

 

Með kveðju

 

Hildur Karen Aðalsteinsdóttir

Framkvæmdastjóri ÍA

Sími: 8675602 – www.ia.is

ÍA_Logo