Heilir og sćlir
Ţjónustukönnun Gallup međal
íbúa stćrstu sveitarfélaga landsins fer af stađ nú í lok október eđa í byrjun nóvember.
Akranes hefur keypt niđurstöđur reglulega undanfarin ár og eins og ţiđ ţekkiđ vel er hér gott tćkifćri til ađ fá mćlingu á ţjónustu sveitarfélagsins, árangri af ađgerđum,
ţróun frá fyrri árum auk samanburđar viđ
önnur sveitarfélög. Grunnspurningarnar verđa ţćr sömu og undanfarin ár, en viđ ćtlum einnig ađ keyra aukaspurningar um notkun og ánćgju íbúa međ Ţjónustugátt á vefsíđu sveitarfélagsins.
Aukaspurningar 2023 um ţjónustugáttir
- Hefur ţú notađ ţjónustugáttina á vefsíđu (nafn sveitarfélags) á sl. 12 mánuđum?
- Hversu ánćgđ(ur) eđa óánćgđ(ur) ertu međ ţjónustugáttina á vefsíđu (nafn sveitarfélags)?
- Hversu auđvelt eđa erfitt fannst ţér ađ leysa úr erindi ţínu á ţjónustugáttinni á vefsíđu (nafn sveitarfélags)?
- Hversu ánćgđ(ur) eđa óánćgđ(ur) ert ţú međ eftirfarandi atriđi í umgjörđ ţjónustugáttarinnar á vefsíđu (nafn sveitarfélags)?
- Útlit og hönnun
- Einfaldleika ađgerđa
- Hversu örugga(r) eđa óörugga(r) telur ţú ţjónustugáttina á vefsíđu (nafn sveitarfélags) vera?
Verđiđ (öll verđ eru án vsk) fyrir
grunnpakkann er kr. 589.900,-
Aukapakki um Ţjónustugátt kr. 179.900,-
Einkaspurningar verđa í bođi, kr.
86.900,- pr. spurningu og ráđgjöf viđ orđalag og efnistök er innifalin sem fyrr. Ef ţiđ viljiđ nýta ţetta tćkifćri til ađ skođa nokkra málaflokka vćri ekki úr vegi ađ
byrja samtaliđ sem fyrst viđ undirbúning ţess.
Í viđhengi er nánari lýsing.
Hlakka til ađ heyra frá ykkur. Ekki hika viđ ađ spyrja, ef eitthvađ er óljóst.
međ kveđju / with regards
Jóna Karen Sverrisdóttir
Viđskiptastjóri / Account Manager
| 540 1200
| 860 1018
|
jona.sverrisdottir@gallup.is
Gallup | Lyngháls 4 | 110 Reykjavík | Ísland |
www.gallup.is
| Fyrirvari