Re: Lóð íbúakjarni - hugsanleg önnur staðsetning á íbúðakjarna
Málsnúmer2303217
MálsaðiliLeigufélagið Brú hses.
Tengiliður
Sent tilSigurður Páll Harðarson
SendandiSverrir Hermann Pálmarsson
CCSteinar Adolfsson ;Halla Marta Árnadóttir ;Hildigunnur Árnadóttir ;Haraldur Benediktsson ;Stefán Þór Steindórsson
Sent02.06.2023
Viðhengi
image002.pngimage005.pngimage005.pngimage003.pngimage002.pngimage001.jpgimage001.jpgimage003.png
Heil og sæl 
Mér finnst allt of seint að byrja jan 24 enda ólíklegt að það standist miðað við tafir um 5 mánuði á núverandi lóð.
Það hefur aldrey verið gott að byrja jarðvinnu í Janúar

Fer þessi lóð bara ekki fyrir næsta kjarna? Alla vega hef ég fengið þau skilaboð að það standi til að byggja 2 kjarna til viðbótar og þá hafið þið allavega eina lóð klára fyrir þá.

Minni á að þetta er í annað sinn verið að sækja um stofnframlag fyrir þetta verkefni og búið að vera næstum 3 ára fæðing.

B.kv/regards
Sverrir Hermann Pálmarsson
CEO
+354 8206721


On 2 Jun 2023, at 16:52, Sigurður Páll Harðarson wrote:

?

Blessaður Sverrir

 

Sjá neðangreindan póst frá Höllu. Reyndi að hringja í þig en fékk ekki svar, skilst að þú sért á Krít!

Spurning hvort Halla megi ræða við ykkar hönnuð um neðangreinda lóð.

 

Annað það eru tafir á gatnagerð, Skógahverfi 5, núverandi lóð byggingarhæf í okt 2023

Skógahverfi 3C, þ.e. lóðin sem Halla er að benda á er byggingarhæf í  jan 2024.

 

Er sjálfur að detta í frí, kem 19 júní til baka til vinnu.

 

Kær kveðja

image001.jpg

Sigurður Páll Harðarson

Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs

S: 433-1000 / 849-4300

Netfang: sigurdur.pall.hardarson@akranes.is

www.akranes.is / www.facebook.com/Akraneskaupstadur

 

 

From: Halla Marta Árnadóttir
Sent: fimmtudagur, 1. júní 2023 08:56
To: Steinar Adolfsson
Cc: Sigurður Páll Harðarson
Subject: Lóð íbúakjarni
Importance: High

 

Sæll Steinar,

 

Okkar meðmæli að Skógarlundur 42 verði lóðin, lóðin er alveg jafn stór vísar í sömu átt og þarf því ekki að breyta neinni hönnun.

Munur á þessari lóð og á hinni er að þarna er ein hæð og því nýtingarhlutfall 0,5 í stað 0,7 á Tjarnarskógum 15.

Þetta eru í kringum 25.000.000kr sem mismunur í verði er á lóðunum. Lóðin samkvæmt verksamning á að vera til í Október.

 

image005.pngimage002.png

 

Kær kveðja

Halla Marta Árnadóttir

image003.png

Skipulagsfulltrúi

S: 433 1000

Netfang: halla@akranes.is

www.akranes.is / www.facebook.com/Akraneskaupstadur

 

Vinsamlegast athugið að þessi tölvupóstur og viðhengi hans eru eingöngu ætluð þeim sem sendingin er stíluð á og gæti innihaldið upplýsingar sem eru trúnaðarmál. Hafið þér fyrir tilviljun, mistök eða án sérstakrar heimildar tekið við tölvupósti þessum og viðhengjum hans ber yður skv. 9. mgr. 47. gr. laga um fjarskipti nr. 81/2003 að gæta fyllsta trúnaðar, hvorki skrá upplýsingar hjá yður né notfæra yður þær á nokkurn hátt og tilkynna okkur samstundis um að þær hafi ranglega borist yður. Vinsamlegast eyðið þeim að því loknu.