Akraneskaupstaður styður árlega við Björgunarfélag Akraness með kaupum á stórum Neyðarkalli og er þar með einn af mörgum stoltum bakhjörlum björgunarsveita á Íslandi.
Akraneskaupstaður auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í sveitarfélaginu sem hafa áhuga á að taka á móti gjafabréfum sem er jólagjöf kaupstaðarins til starfsmanna sveitarfélagsins.
Dyrnar að nýju og glæsilegu fjölnota íþróttahúsi bæjarins, endurnýjuðum Grundaskóla og nýrri líkamsræktarstöð World Class munu standa bæjarbúum opnar á morgun.
Menningar- og listahátíðin Vökudagar voru settir í 23. skipti í Tónlistarskólanum á Akranesi í gær og við það tilefni voru menningarverðlaun Akraness 2025 afhent.
Á föstudag, þann 24. október, hafa á sjötta tug samtaka kvenna, launafólks og fleiri hagsmunahópa boðað til kvennaverkfalls. Í borginni fer fram söguganga kl. 13.30 sem lýkur með samstöðufundi á Arnarhóli.
Hjá Akraneskaupstað sta...
Í lok október og byrjun nóvember verða mannlíf og menning í forgrunni þegar Vökudagar 2025 taka yfir bæinn dagana 23. október til 2. nóvember. Þá fyllast götur, vinnustofur og salarkynni listum, tónlist, orku og lífi.
Þátturinn Ljóðaland hóf nýverið göngu sína á RÚV en í þáttunum fara þau Eva María Jónsdóttir og Pétur Blöndal í rannsóknarleiðangur og draga fram þræði ljóðsins í íslensku samfélagi.
Í öðrum þættinum fengu Akurnes...
Í dag voru 19 nýjar lóðir á Sementsreitnum auglýstar lausar til úthlutunar fyrir alls 139 íbúðir. Þegar hefur lóðum fyrir rúmlega 100 íbúðir verið úthlutað á reitnum, en alls er reiknað með að á svæðinu í heild verði um 4...
Bæjarstjórn Akraness undirritaði á fundi sínum í gær bréf til sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar þar sem bæjarfulltrúar lögðu til að fenginn yrði óháður aðili til að kanna kosti og galla mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna...
Í upphafi þessa mánaðar var skrifað undir samstarfsyfirlýsingu meðal sveitarfélaga og stofnana á Vesturlandi og Farsældarráð Vesturlands stofnað. Farsældarráð Vesturlands er annað farsældarráðið sem er stofnað á landinu og munu...
Barnó! – Barnamenningarhátíð á Vesturlandi fer fram í fyrsta sinn í ár sem sameiginlegt verkefni allra sveitarfélaga í landshlutanum. Með þessu er stigið mikilvægt skref í átt að markvissari eflingu menningarstarfs fyrir börn og með börnum um allt Vesturland.
Heimasíðan skagalif.is hefur síðastliðin ár verið vettvangur fyrir upplýsingar um viðburði og tómstundir barna á Akranesi. Nú stendur hins vegar til að sameina upplýsingagjöfina og gera hana enn aðgengilegri fyrir íbúa og gesti.
Hoppland hér á Akranesi fékk góða heimsókn á dögunum þegar fréttamaður Íslands í dag, Bjarki Sigurðsson, kom í heimsókn. Tilefnið var fyrirhuguð æfinga- og keppnisferð Hopplandskrakka til Noregs.
Núna á laugardag, 13. september...
Klifurfélag Akraness var með opið hús í íþróttahúsinu á Vesturgötu um liðna helgi í tilefni þess að nýr og glæsilegur klifurveggur félagsins var þar formlega tekinn í notkun.
Þriðjudaginn 18. nóvember verður haldið málþing á Laugum í Sælingsdal um leiðir til byggðafestu á sauðfjárræktarsvæðum Dalabyggðar, Stranda og Húnaþings vestra.
Bæjarskrifstofa Akraneskaupstaðar auglýsir nú eftir tveimur starfsmönnum.
Annars vegar í starf verkefnastjóra reikningshalds og hins vegar í starf fulltrúa á skipulags- og umhverfissviði. Í báðum tilfellum er um fullt starf að ræða....