Fara í efni  

Stjórn Höfða hjúkrunar- og dvalarheimilis

145. fundur 29. apríl 2024 kl. 16:30 - 18:05 Höfði hjúkrunar- og dvalarheimili
Nefndarmenn
  • Einar Brandsson formaður
  • Björn Guðmundsson varaformaður
  • Elsa Lára Arnardóttir
  • Helgi Pétur Ottesen
  • Aldís Þorbjörnsdóttir fulltrúi starfsmanna
Starfsmenn
  • Ólína Ingibjörg Gunnarsdóttir hjúkrunarforstjóri
  • Kjartan Kjartansson framkvæmdastjóri
Fundargerð ritaði: Kjartan Kjartansson framkvæmdastjóri

1. Rekstrarform Höfða
Farið yfir ýmsar sviðsmyndir sem Endurskoðunarstofan Álit vann fyrir eigendur heimilisins á árunum 2019 og 2020.
Framkvæmdastjóra falið að gera minnisblað upp úr umræðum á fundinum um mögulegt rekstrarform.

2. Stækkun Höfða
Farið yfir hugmyndir að viðbyggingu við núverandi húsnæði heimilisins.
Stjórn mun óska eftir fundi með heilbrigðisráðherra varðandi stækkun Höfða.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00