Fréttir
Þorgeir Hafsteinn Jónsson nýr fjármálastjóri Akraneskaupstaðar
19.11.2016
Þorgeir Hafsteinn Jónsson hefur verið ráðinn fjármálastjóri Akraneskaupstaðar. Staðan var auglýst fyrr í haust og voru 22 umsækjendur um stöðuna. Þorgeir er viðskiptafræðingur með meistaragráðu í fjármálum
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 22. nóvember
18.11.2016
1244. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 22. nóvember kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á beina útsendingu frá fundinum á FM 95,0.
Lesa meira
Haldið í hefðirnar á Akratorgi
17.11.2016
Í ljósi óánægju með auglýst fyrirkomulag á tendrun jólaljósa á jólatréi á Akratorgi í ár hefur menningar- og safnanefnd dregið til baka þá ákvörðun að tendra þau að morgni mánudagsins 28. nóvember. Þess í stað fer tendrun ljósanna fram laugardaginn 26. nóvember kl. 16:00 eins og áður hafði verið ákveðið...
Lesa meira
Breytingar á Vesturgötu og Brekkubraut
17.11.2016
Skipulagsmál
Eins og íbúar hafa orðið varir við þá standa yfir aðgerðir á Vesturgötu. Ákveðið hefur verið að endurbyggja götuna og hluta gangstétta, milli Stillholts og Merkigerðis. Gatan var fræst snemma í sumar en það var nauðsynlegt til að meta ástand steypunnar. Vegna þess hve umfangsmikil og óvenjuleg þessi aðgerð
Lesa meira
Styrkumsóknir vegna menningar-, íþrótta- og atvinnumála
17.11.2016
Auglýst er eftir umsóknum um styrki vegna menningar-, íþrótta- og atvinnumála á árinu 2017. Úthlutunarreglur sjóðsins eru aðgengilegar hér. Umsóknarfrestur til þess að sækja um er til og með 5. desember.
Lesa meira
Dagur nýsköpunar og úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Vesturlands
16.11.2016
Dagur nýsköpunar á Vesturlandi verður haldinn í Landnámssetrinu í Borgarnesi miðvikudaginn 23. nóvember næstkomandi og hefst dagskrá kl. 13.30. Uppbyggingarsjóður Vesturlands mun úthluta styrkjum til nýsköpunar í atvinnulífi
Lesa meira
Laust starf aðstoðarleikskóla- og sérkennslustjóra í Leikskólanum Vallarseli
16.11.2016
Aðstoðarleikskóla- og sérkennslustjóri óskast til starfa í Leikskólann Vallarsel. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitafélaga og kennarasambands Íslands
Lesa meira
Aðventan á Akranesi
15.11.2016
Í ár verður boðið upp á þá nýbreytni að jólaljósin á jólatrénu á Akratorgi verða tendruð mánudagsmorguninn 28. nóvember kl. 10:00. Nemendur á leikskólum og í yngstu bekkjum í grunnskólum bæjarins munu vera viðstaddir tendrun ljósanna og eiga saman notalega stund...
Lesa meira
Skuldahlutfall Akraneskaupstaðar lækkar verulega
10.11.2016
Samþykkt var á fundi bæjarstjórnar Akraness þann 8. nóvember að vísa frumvarpi að fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið 2017 svo og þriggja ára áætlun fyrir árin 2018-2020 til síðari umræðu í bæjarstjórn þann 13. desember næstkomandi.
Lesa meira
Snyrting gróðurs á lóðamörkum
07.11.2016
Garðeigendur eru vinsamlega beðnir um að snyrta trjágróður sem kominn er út fyrir lóðamörk til að tryggja öruggar og greiðar leiðir um göngustíga bæjarins. Þessi snyrting er mjög nauðsynleg vegna snjómoksturs í vetur.
Lesa meira