Álagningu fasteignagjalda 2025 er nú lokið
-
Álagning fasteignagjalda 2025
-
Breytingar á flokkun úrgangs
Fréttir
Breytt fyrirkomulag við greiðslu og losun á úrgangi hjá Gámu.
Í nýjum samningi við Terra um rekstur á móttökustöðinni Gámu í Höfðaseli, er breyting á fyrirkomulagi við losun á úrgangi.
29.01.2025 Gönguskíðaspor á æfingarsvæðinu Jaðarsbökkum
Akraneskaupstaður hvetur Akurnesinga til þess að nýta gönguskíðasporin sem við fengum Björgunarfélagið til þess að leggja í gærkvöldi.
Vonandi leikur veðrið við okkur í dag og skíðagöngufólk kaupstaðarins getur sameina...
28.01.2025 Bæjarstjórnarfundur þann 28. janúar
1406. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í Miðjunni að Dalbraut 4, þriðjudaginn 28. janúar kl. 17.
27.01.2025 Vökunótt Arnardals sló í gegn!
Föstudagskvöldið 17. janúar var sögulegt í félagsmiðstöðinni Arnardal þegar Vökunótt fór fram með pompi og prakt. Þessi árlegi viðburður er verðlaun fyrir unglinga í 8.–10. bekk sem tóku þátt í Þrettándabrennunni á vegum...
24.01.2025 Breytingar á úrgangsmálum og gjöld vegna meðhöndlunar úrgangs
Nýlega er lokið umfangsmiklum breytingum á úrgangsmálum hjá heimilum með tilheyrandi breytingum á sorpílátum.
23.01.2025 Bókasafn Akraness lokað til 29.janúar vegna gólfefnaskipta
Miklar framkvæmdir standa nú yfir á Bókasafni Akraness og Héraðsskjalasafni Akraness en verið er að skipta um gólfefni í húsinu.
23.01.2025 Álagning fasteignagjalda fyrir árið 2025 er lokið
Álagningu fasteignagjalda á Akranesi fyrir árið 2025 er nú lokið. Greiðsluseðlar vegna fyrsta gjalddaga hafa verið gefnir út. Gjalddagar fasteignagjalda sem eru umfram kr. 30.000 fyrir árið 2025 eru 15. hvers mánaðar frá janúar til og...
22.01.2025 Myndlistarnámskeið fyrir börn á Akranesi - Gulur, rauður, grænn og blár
Gulur, rauður, grænn og blár – myndlistarnámskeið
20.01.2025 Bæjarstjórnarfundur þann 14. janúar
1405. fundur bæjarstjórnar Akraness og jafnframt fyrsti fundur bæjarstjórnar á árinu 2025 verður haldinn í Miðjunni ...
13.01.2025 SEINKUN Á SORPHIRÐU
Skipulögð tæming söfnunaríláta allra úrgangsflokka hjá heimilum sem Terra átti að ljúka 3. janúar hefur því miður ekki gengið eftir.
10.01.2025 Akraneskaupstaður skrefi nær viðurkenningu sem barnvænt sveitarfélag með samþykkt aðgerðaáætlunar
Akraneskaupstaður vinnur markvisst að því að fá viðurkenningu sem barnvænt sveitarfélag.
06.01.2025 Hirðing jólatrjáa 6.-10. janúar 2025
Akraneskaupstaður mun sjá um hirðingu jólatrjáa daganna 6.-10. janúar og er það í boði fyrir alla bæjarbúa.
Eina sem þarf að gera er að setja trén út við götu. Ath. eingöngu jólatré verða tekin, ekki annað sorp.
Akranes...
06.01.2025 Úrslit í Kjöri á Íþróttamanneskju Akraness árið 2024
Mánudaginn 6. janúar verða tilkynnt úrslit í kjöri á Íþróttamanneskju Akraness árið 2024.
06.01.2025 Sundlaugar lokaðar vegna kulda
Veitur óska eftir því að sundlaugar á Akranesi verði lokaðar á meðan staðan á heitu vatni er undir mörkum.
02.01.2025 Þrettándabrenna Akraneskaupstaðar 2025
Við hvetjum öll til þess að sameinast í brekkunni við þyrlupallinn mánudaginn 6. janúar við þyrlupallinn á Jaðarsbökkum.
01.01.2025 Kjör á íþróttamanneskju Akraness árið 2024
Þann 6. janúar næstkomandi verður tilkynnt um val á íþróttamanneskju Akraness árið 2024.
27.12.2024 Tómstundaframlag hækkað um 3.5% og 5 ára börn fá nú styrk.
Bæjarráð samþykkti nýverið tillögu skóla- og frístundaráðs Akraneskaupstaðar um hækkun tómstundaframlags um 3.5% og breytingar á úthlutun styrkja. Árið 2025 munu 5-17 ára börn eiga rétt á tómstundaframlagi. Byggir sú ákvörð...
23.12.2024 19 menningarverkefni hljóta styrk frá Akraneskaupstað
Úthlutun menningarstyrkja var auglýst í nóvember 2024. Alls bárust 25 umsóknir og heildarumsóknarfjárhæðin var kr. 13.956.300 kr en til úthlutunar voru kr. 3.520.000. Akraneskaupstaður þakkar fyrir áhugann og fjölda fjölbreyttra umsó...
23.12.2024 Opnunartími hjá Gámu um hátíðirnar
Söfnunarstöðin Gáma í Höfðaseli verður lokuð 24., 25. og 26 . desember.
19.12.2024 Óbreytt fyrirkomulag í Gámu í janúar.
Fyrirkomulag á losun úrgangs frá heimilum hjá söfnunarstöðinni Gámu í Höfðaseli breytist ekki um áramótin.
18.12.2024 Bæjarstjórnarfundi frestað til kl. 18:05
Vegna tæknilegrar bilunar er fundi frestað um skamma stund.
10.12.2024 Bæjarstjórnarfundur þann 10. desember
1404. fundur bæjarstjórnar Akraness hefst i dag kl. 17 í Miðjunni að Dalbraut 4
10.12.2024 Tengjumst í leik - foreldranámskeið fyrsta námskeiði lokið!
„Það er miklu meiri ró á heimilinu…“ Ummæli foreldris sem sat námskeiðið á Akranesi.
Leikskólar Akraneskaupstaðar luku nýverið við að halda foreldranámskeiðið Tengjumst í leik í samvinnu við Invest in play® og Föruneytib...
09.12.2024 Sorphirða eftir nýjar tunnur og merkingar
Nú er lokið dreifingu og merkingu á tunnum vegna breytinga í 4 flokka flokkun á úrgangi frá heimilum.
06.12.2024 Leyfi til hvalveiða - yfirlýsing bæjarráðs Akraness
Bæjarráð Akraness fagnar þeirri ákvörðun Matvælaráðherra að gefa út leyfi fyrir hvalveiðum.
05.12.2024 Kjörfundi lokið á Akranesi
Alls eru 5923 á kjörskrá á Akranesi.
Klukkan 22:00, er kjörfundi lauk, höfðu 4093 kosið og kjörsókn því 69,10%.
Skipting eftir kjördeildum er svofelld:
Kjördeild 1:
Fjöldi í kjördeild: 1826.
Fjöldi sem kaus: 1121.
Kjörsókn 6...
30.11.2024 Kjörsókn á Akranesi kl. 17:30
Alls eru 5923 á kjörskrá á Akranesi.
Klukkan 17:30 höfðu 3162 kosið og kjörsókn því 53,39%.
Skipting eftir kjördeildum er svofelld:
Kjördeild 1:
Fjöldi í kjördeild: 1826.
Fjöldi sem hafa kosið: 852.
Kjörsókn 46,66%.
Kjörde...
30.11.2024 Kjörsókn á Akranesi kl. 15:00
Alls eru 5923 á kjörskrá á Akranesi.
Klukkan 15:00 höfðu 2121 kosið og kjörsókn því 35,81%.
Skipting eftir kjördeildum er svofelld:
Kjördeild 1:
Fjöldi í kjördeild: 1826.
Fjöldi sem hafa kosið: 572.
Kjörsókn 31,33%.
Kjörde...
30.11.2024 Kjörsókn á Akranesi kl. 11:30
Alls eru 5923 á kjörskrá á Akranesi.
Klukkan 11:30 höfðu 681 kosið og kjörsókn því 11,5%.
Skiptin eftir kjördeildum er svofelld:
Kjördeild 1:
Fjöldi í kjördeild: 1826.
Fjöldi sem hafa kosið: 187.
Kjörsókn 10,2%.
Kjördeild ...
30.11.2024 Kjörfundur hafin á Akranesi - Íþróttahúsinu að Jaðarsbökkum
Kjörfundur hófs kl. 09:00 og er kjörstaðurinn opinn til kl. 22:00.
Gert er ráð fyrir að upplýsingar um kjörókn verði gefnar upp kl. 11:30, 15:00, 17:00 og 22:00
Minnt skal á að kjósendur hafi meðferðis persónuskilríki.
30.11.2024 Hátíðarsýning á Akratorgi
Akraneskaupstaður og Héraðsskjalasafn Akraness færa Akurnesingum hátíðarsýningu Ljósmyndasafns Akraness í jólapakkann í ár. Verið velkomin á þessa einstöku ljósmyndasýningu á Akratorgi.
Sýningin dregur upp lifandi mynd af hátí...
28.11.2024 Alþingiskosningar - kjörfundur 30. nóvember 2024
Kjörfundur vegna alþingiskosninga 30. nóvember 2024, fer fram íÍþróttahúsinu Jaðarsbökkum og hefst kjörfundur kl. 09:00 og lýkur kl. 22:00.
26.11.2024 Bæjarstjórnarfundur 26. nóvember
1403. fundur bæjarstjórnar verður haldinn þriðjudaginn 26. nóvermber kl. 17, í Miðjunni að Dalbraut 4. Dagskrá fundarins og hlekk á streymi má finna hér að neðan.
25.11.2024 Kuldinn truflar merkingar
Björgunarfélagið hefur lokið við að dreifa tunnum í 4 af 6 hverfum og stefnir á að ljúka dreifingu í næstu viku eins og lagt var upp með.
21.11.2024 Opið fyrir umsóknir menningarstyrkja 2025 - Framlengt til 9. desember
Hlutverk styrkjanna er að efla menningarlíf Akraneskaupstaðar í samræmi við núverandi menningarstefnu bæjarins. Við hvetjum öll áhugasöm til þess að sækja um hvort sem er einstaklingar, hópar, félög, stofnanir eða fyrirtæki.
14.11.2024 Dreifing á sorptunnum er hafin
Í dag hefst dreifing sorptunna á heimili á Akranesi. Mun björgunarsveitin sjá um að dreifa nýjum sorptunnum á öll heimili og er áætlað að dreifingu verði lokið fyrir lok nóvember. Biðjum við alla íbúa að taka vel á móti félögum úr björgunarsveitinni.
11.11.2024 Bæjarstjórnarfundur þann 12. nóvember
1402. fundur bæjarstjórnar verður haldinn þriðjudaginn 12. nóvermber kl. 17, í Miðjunni að Dalbraut 4.
11.11.2024 Bókasafn Akraness 160 ára
Þann 6. nóvember 1864 var á Görðum á Akranesi stofnað lestrarfélag. Lestrarfélagið varð síðar að Bókasafni Akraness og hefur því starfað óslitið í 160 ár. Bókasafn Akraness er ein af elstu stofnunum Akraneskaupstaðar.
07.11.2024 Tilkynningar
Dalbrautarreitur - Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi á Akranesi
Bæjarstjórn Akraness samþykkti þann 8. október að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi Dalbrautarreits norðurhluta skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
09.10.2024 Lokað í Gámu eftir hádegi vegna veðurs
Lokað verður í sorpmóttökunni í Gámu eftir hádegi í dag, föstudaginn 31. janúar, vegna veðurs
31.01.2025 Tæming á sorptunnum
Við viljum minna íbúa á að moka frá úrgangsílátum sínum og salta þar sem við á, til að auðvelda aðgengi starfsmanna að ílátum og minnka líkur á slysum.
27.01.2025 Seinkun á losun pappa og plasts
Mánudaginn 20. janúar átti að hefjast losun á plasti og pappa en því miður hefur orðið töf á þessari losun.
23.01.2025 Hafnarbraut 3 - truflun á umferð 16. janúar til 22 febrúar
Vegna vinnu við endurnýjun búnaðar í dreifistöð við Hafnarbraut 3, þarf að þrengja að annari akrein á meðan vinnu stendur.
14.01.2025 Garðabraut Skarðsbraut - truflun á umferð 7. janúar - 17. janúar
Hitaveituleki á Skarðsbraut. Þrenging verður í götu meðan vinnuvélar eru á svæðinu en reynt verður eftir fremsta megni að halda umferð óhindraðri.
09.01.2025 Skógarlundur 5-8 truflun á umferð 25. nóvember til 2. desember.
Þrenging verður í Skógarlundi 5-8 frá kl. 8:00 25. nóvember til kl. 18:00, 2. desember vegna byggingaframkvæmda á lóð nr 5.
19.11.2024 Akurgerði 8-10 - lokað 18. nóvember - 6. desember 2024
Lokað verður á milli Akurgerðis 8-10 vegna vinnu við tengingar á veitulögnum. Lokun stendur yfir frá 18. nóvember - 6 desember. Hjáleið er um Víðigerði
18.11.2024 Jaðarsbraut vestur - einstefna 15. nóv. til 5. maí 2025
Jaðarsbraut verður einstefnugata milli Faxabrautar og Skagabrautar frá kl. 8:00 föstudaginn 15. nóvember til kl. 11:00 5. maí 2025.
13.11.2024 Truflun á sorphirðu vegna veðurs
Í kjölfar gulrar veðurviðvörunar er seinkun á losun sorps og mun það að öllum líkindum dragast fram á mánudag eins og staðan er núna.
25.10.2024 Viðburðir á Akranesi
Fjölskylda og félagsstarf
Tónleikar og sýningar
Fjölskylda og félagsstarf
Tónleikar og sýningar
Tónleikar og sýningar
Fundir og ráðstefnur
Tónleikar og sýningar
Fjölskylda og félagsstarf
Fjölskylda og félagsstarf
Tónleikar og sýningar
Fundir & viðtalstímar
Fundargerðir
- 28.01. Bæjarstjórn - 1406. fundur
- 22.01. Skóla- og frístundaráð - 254. fundur
- 21.01. Velferðar- og mannréttindaráð - 238. fundur
- 16.01. Bæjarráð - 3584. fundur
- 15.01. Menningar- og safnanefnd - 141. fundur
- 14.01. Bæjarstjórn - 1405. fundur
- 08.01. Skóla- og frístundaráð - 253. fundur
- 07.01. Skipulags- og umhverfisráð - 317. fundur
-
Viðtalstímar
Hægt er að óska eftir viðtalstíma hjá starfsfólki Akraneskaupstaðar. Viðtalstímar eru sveigjanlegir.
-
Hringdu í okkur í síma 433 1000
Ef þig vantar aðstoð, svör eða nánari upplýsingar. Opnunartími Þjónustuversins er mánudaga - fimmtudaga frá kl. 9-15 og föstudaga frá kl. 9-12. Alltaf opið í hádeginu.
-
Sendu okkur ábendingu, fyrirspurn eða hrós
Viltu hrósa, senda ábendingu eða fyrirspurn. Hægt að fylla út meðfylgjandi eyðublað með nafni eða nafnlaust.