Álagningu fasteignagjalda 2025 er nú lokið
-
Álagning fasteignagjalda 2025
-
Breytingar á flokkun úrgangs
Breytingar á flokkun úrgangs frá heimilum
Fréttir

LÍKAMSRÆKT Í BRAGGANUM Á JAÐARSBÖKKUM
Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í leigu á bragganum við Jaðarsbakka, þar sem stefnt er að rekstri öflugrar líkamsræktarstöðvar.
28.02.2025 
Innritun í leikskóla fyrir haustið 2025
Innritun í leikskóla á Akranesi fyrir skólaárið 2025-2026 er hafin.
06.03.2025 
Öskudagsfjör á bæjarskrifstofunni
Bæjarskrifstofa Akraneskaupstaðar býður öll börn og ungmenni hjartanlega velkomin á Dalbraut 4 miðvikudaginn 5. mars milli klukkan 12:00 - 16:00 til að taka þátt í öskudagsgleðinni!
04.03.2025 
Óveður síðustu daga hefur valdið umtalsverðu tjóni á Akranesi
Veðrið um helgina hefur leikið okkur á Akranesi ansi illa. Stórstraumur, há sjávarstaða með vonsku veðri hefur valdið miklum ágangi sjávar. Sjór hefur gengið á land og valdið tjóni.
Eigendur húsa við Vesturgötu hafa or...
03.03.2025 
Mikil gróska í lista- og menningarlífi ungmenna á Akranesi
Mikil gróska er í list- og menningarlífi ungmenna á Akranesi og hefur félagsmiðstöðin Arnadalur unnið ötullega að því að skapa vettvang fyrir þau til að blómstra. Tvær spennandi keppnir fóru fram nýverið á vegum félagsmiðstöðvarinnar, annars vegar hönnunarkeppnin Stíll milli félagsmiðstöðva og hins vegar hæfileikakeppni grunnskólanna á Akranesi sem haldin var í Bíóhöllinni.
03.03.2025 
Framkvæmda fréttir – Teigasel (febrúar 2025)
Teigasel - Færanlegar kennslustofur.
Hönnuðir: Verkís hf.
Verktaki: Trésmiðja Þráins E. Gíslasonar ehf.
Umfang framkvæmdarinnar er umtalsvert, hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir verkið:
Um er að ræða byggingu á tveimur kennslu...
28.02.2025 
Fjöliðjan og Búkolla lokað 4. mars
Þriðjudaginn 4. mars verður lokað í Fjöliðjunni og Búkollu vegna jarðarfarar.
24.02.2025 
Bæjarstjórnarfundur þann 25. febrúar
1408. fundur bæjarstjórnar verður haldinn þriðjudaginn 25. febrúar kl. 17 í Miðjunni að Dalbraut 4.
24.02.2025 
Sveitarfélög á Vesturlandi krefjast aðgerða vegna ástands vegakerfisins
Þann 20. febrúar afhentu sveitarstjórar á Vesturlandi og Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi forsætisráðherra bréf með formlegum hætti og óskuðu eftir fundi með oddvitum ríkisstjórnarinnar og viðkomandi fagráðherrum.
21.02.2025 
Starfsfólk skólamötuneyta á Akranesi sótti námskeið í matvælaöryggi
Þann 20. febrúar sótti starfsfólk allra skólamötuneyta og kennslueldhúsa Akraneskaupstaðar fræðslunámskeið frá Matís um matvælaöryggi og hreinlæti.
Á námskeiðinu var fjallað um meðhöndlun og geymslu matvæla, hreinlætisstaðl...
21.02.2025 
Faglegt starf í frístundaheimilum á Akranesi.
Starfsfólk frístundaheimila á Akranesi átt frábæran sameiginlegan starfsdag í Þorpinu þann 20.febrúar. Þema dagsins var faglegt starf í frístundaheimilum.
21.02.2025 
Sumarstarfsfólk í garðyrkjudeild
Um er að ræða sumarstörf í grænan flokk garðyrkjudeildar Akraneskaupstaðar, sem garðyrkjustjóri leiðir.
20.02.2025 
Flokkstjóri Vinnuskóla Akraneskaupstaðar
Auglýst er eftir flokkstjórum í Vinnuskólann á Akranesi, sumarið 2025.
20.02.2025 
Samverustundir í Vetrarfríinu.
Akraneskaupstaður hvetur fjölskyldur og vini til að njóta samverunnar í vetrarfríinu, 21.-24. febrúar.
Byggðasafnið í Görðum opið hús á laugardaginn 22.febrúar, þar má gægjast inn í gömlu húsin, skoða grunnsýnin...
17.02.2025 
Sorphirða hjá heimilum
Föstudaginn 14. febrúar sl. lauk Terra tæmingu á tunnum með matarleifum og blönduðum úrgangi hjá heimilum, eins og áætlað var í síðustu frétt.
17.02.2025 
Fjölmenni á opnu húsi viðbragðsaðila á 112 deginum
Í tilefni af 112 deginum buðu viðbragðsaðilar bæjarbúum að heimsækja slökkviliðsstöð Akraness og Hvalfjarðarsveitar. Fjölmenni mætti á viðburðinn og fékk tækifæri til að kynnast starfi og búnaði slökkviliðs, lögreglu, sjúkraflutninga og björgunarsveita.
12.02.2025 
Opnum dyrnar að nýjum tækifærum í miðbæ Akraness
Miðbær Akraness er hjarta bæjarins, staður þar sem saga og framtíð mætast. Nú gefst einstakt tækifæri til að blása nýju lífi í svæðið við Akratorg og skapa rými sem styrkir bæði samfélagið og atvinnulífið. Með því að se...
11.02.2025 
Óskað eftir tilnefningum til Landstólpans 2025 - samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar
Landstólpinn, samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar, er viðurkenning sem Byggðastofnun veitir árlega á ársfundi sínum.
11.02.2025 
Blóðsöfnun á Akranesi 11.2.25
Blóðbankabíllinn er á Akranesi, þriðjudaginn 11 febrúar og er Skagafólk hvatt til þess að koma þar við og gefa blóð.
11.02.2025 
Vel lukkuð vika6 fyrir ungmenni á Akranesi vikuna 3. - 7. febrúar
Akraneskaupstaður hefur tekið þátt í Vika6 verkefninu frá upphafi og lét sig aldeilis ekki vanta í ár. Félagsmiðstöðin okkar vann í góðri samvinnu við forvarnarteymi grunnskólanna og Jafnréttisskóla Reykjavíkur við undirbúning ...
10.02.2025 
Bæjarstjórnarfundur þann 11. febrúar
1406. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í Miðjunni að Dalbraut 4, þriðjudaginn 11. febrúar kl. 17. Hér að neðan má sjá dagskrá fundarins ásamt hlekk á streymi.
10.02.2025 
112 dagurinn hjá slökkviliði Akraness og Hvalfjarðarsveitar
Slökkvilið Akranes og Hvalfjarðasveitar bjóða bæjarbúum á öllum aldri að koma og heimsækja okkur á opinn dag í slökkviliðsstöðinni okkar vegna 112 dagsins.
10.02.2025 
Öll leik- og grunnskólabörn á Akranesi mæta í skóla samkvæmd hefðbundinni dagskrá mánudaginn 10. febrúar.
Félagsdómur dæmdi í dag verkföll Kennarasambands Íslands í 13 leikskólum og sjö grunnskólum víða um land ólögmæt.
Því þarf KÍ að láta af verkföllum í þeirri mynd sem þau hafa verið, að Snæfellsbæ undanskildum. Samban...
09.02.2025 
N1 byggir nýja og stærri starfsstöð á Akranesi
N1 hefur í samráði við bæjaryfirvöld á Akranesi ákveðið að ráðast í framkvæmdir við nýbyggingu starfsstöðvar N1 á nýrri lóð sem félagið hefur fengið úthlutað við Elínarveg 3 á Akranesi. Er gert ráð fyrir að nýja starfsstöðin taki til starfa seinni hluta 2026. Þangað til verður starfsemi eldsneytisafgreiðslu Skútunnar við Þjóðbraut og hjólbarðaverkstæðis N1 við Dalbraut óbreytt.
07.02.2025 
Framkvæmda fréttir – Brekkubæjarskóli (febrúar 2025)
Í þessari fréttaseríu vill Akraneskaupstaður upplýsa íbúa um yfirstandandi framkvæmdir bæjarfélagsins. Það er af nægu að taka og því áhugavert fyrir íbúa að kynnast ferlinu sem og sjá framvindu mála.
06.02.2025 
Rauð veðurviðvörun á Akranesi - Skólar og íþróttamannvirki lokuð 6.febrúar.
Á morgun, fimmtudag 6. febrúar, hefur verið gefin út rauð veðurviðvörun frá kl. 8:00-13:00 og spáð aftaka veðri á Akranesi. Að þeim sökum verður skólahald að mestu fellt niður í Brekkubæjarskóla og leikskólum Akraneskaupaðar á morgun – sjá nánari tilkynningar frá skólunum í gegnum upplýsingasíður og skólakerfi.
05.02.2025 
Bæjarstjórnafundur unga fólksins
Fulltrúar úr Ungmennaráði Akraness tóku sæti í bæjarstjórn í tuttugasta og þriðja sinn þann 4.febrúar.2025. Bæjarfulltrúar Akraneskaupstaðar sátu fundinn og svöruðu erindum ungmennanna. Þessi fundur er mikilvægur vettvangur fyrir unga fólkið til að ræða þau málefni sem eru í brennidepli.
05.02.2025 
Ný tækifæri í ferðaþjónustu: Kynningafundur fyrir Cruise Iceland
Akraneskaupstaður bauð meðlimum Cruise Iceland í heimsókn í gær til að kynna Akranes sem mögulegan áfangastað fyrir skemmtiferðaskip. Cruise Iceland eru hagsmunasamtök íslenskra hafna, ferðaþjónustuaðila, umboðsmanna skipafél...
05.02.2025 
Bæjarstjórnarfundur unga fólksins
Bæjarstjórnarfundur unga fólksins verður haldinn í dag, þriðjudaginn 4. febrúar kl. 17.
04.02.2025 
Verkfall hafið í Grundaskóla og Teigaseli
Seint í gærkvöldi lauk fundi í kjaradeilu Kennarasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga án þess að samningar næðust. Verkfallaaðgerðir eru því hafnar í Grundaskóla og Teigaseli. Verkföll í leikskólum eru ótímabundin en tímbundin í grunnskólum og standa til 26. febrúar næstkomandi, hafi samningar ekki náðst.
03.02.2025 
Breytt fyrirkomulag við greiðslu og losun á úrgangi hjá Gámu.
Í nýjum samningi við Terra um rekstur á móttökustöðinni Gámu í Höfðaseli, er breyting á fyrirkomulagi við losun á úrgangi.
29.01.2025 
Gönguskíðaspor á æfingarsvæðinu Jaðarsbökkum
Akraneskaupstaður hvetur Akurnesinga til þess að nýta gönguskíðasporin sem við fengum Björgunarfélagið til þess að leggja í gærkvöldi.
Vonandi leikur veðrið við okkur í dag og skíðagöngufólk kaupstaðarins getur sameina...
28.01.2025 
Bæjarstjórnarfundur þann 28. janúar
1406. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í Miðjunni að Dalbraut 4, þriðjudaginn 28. janúar kl. 17.
27.01.2025 
Vökunótt Arnardals sló í gegn!
Föstudagskvöldið 17. janúar var sögulegt í félagsmiðstöðinni Arnardal þegar Vökunótt fór fram með pompi og prakt. Þessi árlegi viðburður er verðlaun fyrir unglinga í 8.–10. bekk sem tóku þátt í Þrettándabrennunni á vegum...
24.01.2025 
Breytingar á úrgangsmálum og gjöld vegna meðhöndlunar úrgangs
Nýlega er lokið umfangsmiklum breytingum á úrgangsmálum hjá heimilum með tilheyrandi breytingum á sorpílátum.
23.01.2025 
Bókasafn Akraness lokað til 29.janúar vegna gólfefnaskipta
Miklar framkvæmdir standa nú yfir á Bókasafni Akraness og Héraðsskjalasafni Akraness en verið er að skipta um gólfefni í húsinu.
23.01.2025 
Álagning fasteignagjalda fyrir árið 2025 er lokið
Álagningu fasteignagjalda á Akranesi fyrir árið 2025 er nú lokið. Greiðsluseðlar vegna fyrsta gjalddaga hafa verið gefnir út. Gjalddagar fasteignagjalda sem eru umfram kr. 30.000 fyrir árið 2025 eru 15. hvers mánaðar frá janúar til og...
22.01.2025 
Myndlistarnámskeið fyrir börn á Akranesi - Gulur, rauður, grænn og blár
Gulur, rauður, grænn og blár – myndlistarnámskeið
20.01.2025 
Bæjarstjórnarfundur þann 14. janúar
1405. fundur bæjarstjórnar Akraness og jafnframt fyrsti fundur bæjarstjórnar á árinu 2025 verður haldinn í Miðjunni ...
13.01.2025 Tilkynningar

Flatahverfi - auglýsing um breytingu á aðal- og deiliskipulagi á Akranesi
Bæjarstjórn Akraness samþykkti 10. desember 2024 að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Akraness 2021-2033, deiliskipulagi Flatahverfis klasa 5 og 6 skv. 31. gr. og 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
05.02.2025 
Höfðasel deiliskipulag - kynningarfundur 13. febrúar
Vinnslutillaga að Deiliskipulagi Höfðasel verður kynnt að Dalbraut 4, Akranesi, 13. febrúar kl. 17:00 skv. 4. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
03.02.2025 
Kirkjubraut Kalmansbraut - deiliskipulagslýsing
Bæjarstjórn Akraness hefur samþykkt lýsingu fyrir nýtt deiliskipulag Kirkjubrautar fyrir gatnarýmið við Kirkjubraut og Kalmansbraut skv. 1. mgr. 43. gr. og 1. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
04.03.2025 
Laugarbraut - truflun á umferð 25.febrúar-7.mars
Vegna framkvæmda á Laugarbraut við nr. 9 og 11, verður þrenging í hluta götunnar frá 25. febrúar kl 8:00 til kl. 16:00 7. mars
25.02.2025 
Sorphirða hjá heimilum
Föstudaginn 14. febrúar sl. lauk Terra tæmingu á tunnum með matarleifum og blönduðum úrgangi hjá heimilum, eins og áætlað var í síðustu frétt.
17.02.2025 
Garðabraut 24-26 truflun á gangandi umferð 12. febrúar til 21. febrúar
Lokað fyrir göngustíg um Garðabraut, vegna vinnu við háspennustreng. Hleypt verður framhjá fyrir gangandi umferð inn á gras og aftur inn á göngustíg.
11.02.2025 
Tæming tunna hjá heimilum
Tæming á plasti og pappa tunnum síðastliðnar vikur hefur gengið hægt hjá Terra, sem má aðallega rekja til veðuraðstæðna.
11.02.2025 
Akranesviti lokað í dag til kl.13
Vegna veðurs verður Akranesvitinn lokaður til klukkan 13:00 í dag fimmtudag 6. febrúar.
06.02.2025 
Lokað í Gámu vegna veðurs
Lokað verður í sorpmóttökunni Gámu í dag frá kl. 15 vegna veðurs
05.02.2025 
Skógarlundur 5-8 - truflun á umferð 7. febrúar til 14. febrúar
Truflun verður á umferð í Skógarlundi við hús nr. 5 til 8 vegna byggingaframkvæmda frá 7. febrúar til og með 14. febrúar.
04.02.2025 Viðburðir á Akranesi
Fjölskylda og félagsstarf
Fjölskylda og félagsstarf
Tónleikar og sýningar
Tónleikar og sýningar
Tónleikar og sýningar
Fjölskylda og félagsstarf
Tónleikar og sýningar
Fundir og ráðstefnur
Tónleikar og sýningar
Fjölskylda og félagsstarf
Fjölskylda og félagsstarf
Tónleikar og sýningar
Fundir & viðtalstímar
Fundargerðir
- 02.03. Velferðar- og mannréttindaráð - 241. fundur
- 27.02. Bæjarráð - 3588. fundur
- 25.02. Bæjarstjórn - 1408. fundur
- 25.02. Bæjarráð - 3587. fundur
- 19.02. Skóla- og frístundaráð - 256. fundur
- 18.02. Skipulags- og umhverfisráð - 320. fundur
- 18.02. Velferðar- og mannréttindaráð - 240. fundur
- 13.02. Bæjarráð - 3586. fundur
-
Viðtalstímar
Hægt er að óska eftir viðtalstíma hjá starfsfólki Akraneskaupstaðar. Viðtalstímar eru sveigjanlegir.
-
Hringdu í okkur í síma 433 1000
Ef þig vantar aðstoð, svör eða nánari upplýsingar. Opnunartími Þjónustuversins er mánudaga - fimmtudaga frá kl. 9-15 og föstudaga frá kl. 9-12. Alltaf opið í hádeginu.
-
Sendu okkur ábendingu, fyrirspurn eða hrós
Viltu hrósa, senda ábendingu eða fyrirspurn. Hægt að fylla út meðfylgjandi eyðublað með nafni eða nafnlaust.