Fara í efni  

Skólaþjónusta leik- og grunnskóla

Skólaþjónusta Skóla- og frístundasviðs Akraneskaupstaðar starfar samkvæmt lögum um leikskóla nr. 90/2008, lögum um grunnskóla nr. 91/2008 og reglugerð nr. 584/2010.  Skólaþjónusta beinist að því að efla skóla sem faglegar stofnanir. Skólaþjónustan tekur annars vegar til stuðnings við nemendur í leik- og grunnskólum og foreldra þeirra og hins vegar stuðnings við starfsemi skóla og starfsfólk þeirra.  Starfsmenn skólaþjónustu, sálfræðingar, talmeinafræðingur og iðjuþjálfi starfa á vettvangi hvers skóla og geta foreldrar leitað milliliðalaust til sálfræðinga skólaþjónustu.  Talmeinafræðingur starfar á vettvangi leikskóla. 

Starfsmenn skólaþjónustu

Starfsmenn skólaþjónustu, sálfræðingar, talmeinafræðingur og iðjuþjálfi starfa á vettvangi hvers skóla. Ferli tilvísana til skólaþjónustu er í flestum tilvikum unnið í samvinnu foreldra og kennara eða aðra starfsmenn skóla.  Foreldrar geta einnig leitað milliliðalaust til sálfræðinga skólaþjónustu.

Starfsstöðvar starfsmanna skólaþjónustu eru eftirfarandi:

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00