Fara í efni  

Íþróttamenn Akraness

Íþróttamaður Akraness var fyrst útnefndur 1965 og hlaut knattspyrnumaðurinn Ríkharður Jónsson titilinn það ár.

Næsti íþróttamaður Akraness var ekki valinn fyrr en árið 1972, en íþróttamaður Akraness verið útnefndur á hverju ári síðan 1977.

Íþróttamaður Akraness:

  • 2021 Kristín Þórhallsdóttir - kraftlyftingar
  • 2020  Kristín Þórhallsdóttir - kraftlyftingar
  • 2019  Jakob Svavar Sigurðsson - hestamennska
  • 2018  Valdís Þóra Jónsdóttir - golf
  • 2017  Valdís Þóra Jónsdóttir - golf
  • 2016  Valdís Þóra Jónsdóttir - golf
  • 2015  Ágúst Júlíusson - sund
  • 2014  Ágúst Júlíusson - sund
  • 2013  Jakob Svavar Sigurðsson - hestamennska
  • 2012  Inga Elín Cryer - sund
  • 2011  Inga Elín Cryer - sund
  • 2010  Valdís Þóra Jónsdóttir - golf
  • 2009  Valdís Þóra Jónsdóttir - golf
  • 2008  Valdís Þóra Jónsdóttir - golf
  • 2007  Valdís Þóra Jónsdóttir - golf
  • 2006  Eydís Líndal Finnbogadóttir - karate
  • 2005  Pálmi Haraldsson  - knattspyrna
  • 2004  Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir - sund
  • 2003  Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir - sund
  • 2002  Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir - sund
  • 2001  Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir - sund
  • 2000  Birgir Leifur Hafþórsson - golf
  • 1999  Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir - sund
  • 1998  Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir - sund
  • 1997  Þórður Emil Ólafsson - golf
  • 1996  Birgir Leifur Hafþórsson - golf
  • 1995  Sigurður Jónsson - knattspyrna
  • 1994  Sigursteinn Gíslason - knattspyrna
  • 1993  Sigurður Jónsson - knattspyrna
  • 1992  Birgir Leifur Hafþórsson - golf
  • 1991  Ragnheiður Runólfsdóttir - sund (einnig Íþróttamaður ársins á Íslandi)
  • 1990  Ragnheiður Runólfsdóttir - sund
  • 1989  Ragnheiður Runólfsdóttir - sund
  • 1988  Ragnheiður Runólfsdóttir - sund
  • 1987  Ólafur Þórðarson - knattspyrna
  • 1986  Ragnheiður Runólfsdóttir - sund
  • 1985  Ragnheiður Runólfsdóttir - sund
  • 1984  Bjarni Sigurðsson - knattspyrna
  • 1983  Sigurður Lárusson - knattspyrna
  • 1982  Ingi Þór Jónsson - sund
  • 1981  Ingólfur Gissurarson - sund
  • 1980  Ingi Þór Jónsson - sund
  • 1979  Ingólfur Gissurarson - sund
  • 1978  Karl Þórðarson - knattspyrna
  • 1977 Jóhannes Guðjónsson - badminton/knattspyrna
  • 1972  Guðjón Guðmundsson - sund (einnig Íþróttamaður ársins á Íslandi)
  • 1965  Ríkharður Jónsson - knattspyrna
Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00