Fara í efni  

Námskeið fyrir börn og foreldra

 

Akraneskaupstaður býður upp á fjölbreytt námskeið fyrir foreldra og börn. 

Á námskeiðunum eru kenndar árangursíkar aðferðir sem er ætlað að bæta líðan, hegðun og félagsfærni.

Með þessu má stuðla að góðum samskiptum innan fjölskyldunnar.

 

Tengjumst í leik - Invest in Play

Námskeiðið er byggt á gagnreyndum aðferðum og safngreiningu rannsókna á öllum helstu foreldranámskeiðum í heiminum.

Nánari upplýsingar um námskeiðið og skráningu væntanlegt, á meðan bendum við á heimasíðu námskeiðisins.

SES - Samvinna eftir skilnað

Akraneskaupstaður bíður upp á sérhæfða skilnaðarráðgjöf til foreldra með það fyrir augum að lángmarka áhrif skilnaðar á börn og ungmenni.

Í boði fyrir foreldra er:

Ráðgjöf og rafræn námskeið eru foreldrumað kostnaðarlausu.

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00