Fara í efni  

Fréttir

Áfram unnið að uppsetningu aðveitustöðvar

Áfram er unnið að uppsetningu nýrrar aðveitustöðvar á Akranesi og eru íbúar vinsamlega beðnir um að fara á heimasíðu Veitna
Lesa meira

Innritun næsta árs og skólaslit í Tónlistarskólanum á Akranesi

Innritun í tónlistarnám við Tónlistarskólann á Akranesi fer nú fram rafrænt á heimasíðu Tónlistarskólans og á heimasíðu Akraneskaupstaðar, sjá nánar hér. Þeir sem stunda nám við skólann verða að staðfesta áframhaldandi nám með rafrænum hætti og allar nýskráningar verða að gerast á sama hátt.
Lesa meira

Íþróttabandalag Akraness auglýsir starf íþróttafulltrúa ÍA

Íþróttabandalag Akraness leitar eftir öflugum og metnaðarfullum einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á íþróttum og félagsstarfi. Starf íþróttafulltrúa er mjög fjölbreytt og skemmtilegt en viðkomandi einstaklingur sér um daglega þjónustu, samskipti og upplýsingamiðlun i tengslum við íþróttastarf á Akranesi.
Lesa meira

Rafmagnslaust á Akranesi á morgun

Vegna gangsetningar nýrrar aðveitustöðvar á Akranesi verður rafmagnslaust hluta úr degi á morgun, þriðjudaginn 10. maí. Rafmagnslaust verður í ca 30 til 40 mínútur á eftirtöldum götum innan þess tímaramma sem er gefinn upp:
Lesa meira

Framkvæmdir við fráveitu við Krókalón að hefjast

Veitur eru að hefja vinnu við lagningu fráveitulagna og byggingu dælubrunns við Krókalón í þeim tilgangi að veita frárennslinu áleiðis í nýja hreinsistöð sem gangsett verður fyrir árslok.
Lesa meira

Nýja aðveitustöðin tengd dagana 9 til 20 maí

Tímabilið 9. til 20. maí verður ný aðveitustöð rafmagns tengd á Akranesi og má búast við truflunum á þeim tíma.
Lesa meira

Vorhreinsun á Akranesi framlengd

Vorhreinsun íbúa, fyrirtækja og stofnana hefur verið framlengd um viku og lýkur því 11. maí í stað 4. maí. Bæjarbúar, ungir sem aldnir eru hvattir til að fagna vori og taka þátt í hreinsun og fegrun lóða og umhverfis í þágu allra bæjarbúa. Gámar verða staðsettir á ákveðnum stöðum í bænum á tímabilinu og geta íbúar og
Lesa meira

Opinn kynningarfundur um skipulagslýsingu Sementsreits

Skipulags- og umhverfisráð kynnir skipulagslýsingu Sementsreits á opnum fundi með íbúum og öðrum hagsmunaaðilum á Akranesi. Fundurinn fer fram að Mánabraut 20 þann 11. maí kl. 18:00. Heitt á könnunni og allir velkomnir!
Lesa meira

Íþróttamannvirki lokuð hluta úr degi 6. maí

Vegna björgunar- og skyndihjálparnámskeiðs starfsmanna íþróttamannvirkja Akraneskaupstaðar þann 6. maí milli kl. 8:30 - 16:30 er Íþróttamiðstöðin að Jaðarsbökkum aðeins opin á eftirfarandi tímum:
Lesa meira

Ársskýrsla framkvæmdastjórnar ÍA 2015

Ársskýrsla framkvæmdastjórnar Íþróttabandalags Akraness fyrir árið 2015 koma nýlega út. Í framkvæmdastjórn ÍA sitja þau Sigurður Arnar Sigurðsson formaður, Helga Sjöfn Jóhannesdóttir varaformaður, Sigurður Elvar Þórólfsson ritari, Karítas Jónsdóttir gjaldkeri og Birna Björnsdóttir meðstjórnandi. Í henni má finna
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00