Fara í efni  

Fréttir

Undirritun samstarfssamnings Afreksíþróttasviðs

Í gærmorgun, þann 14. janúar, skrifuðu FVA, Akraneskaupstaður og ÍA undir formlegan samstarfssamning um Afreksíþróttasviðið FVA. Það voru Ágústa Elín Ingþórsdóttir skólameistari FVA, Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri Akraness og Sigurður Arnar Sigurðsson formaður ÍA sem undirrituðu samning fyrir hönd...
Lesa meira

Truflun á útsendingu frá fundi bæjarstjórnar

Truflun varð á útsendingu frá 1225 fundi bæjarstjórnar í kvöld að afloknu fundarhléi og er beðist velvirðingar á því. Engar umræður voru á fundinum eftir hléið en tillaga Ingibjargar Pálmadóttur, varðandi lið 3 í fundargerð skipulags- og umhverfisráðs...
Lesa meira

Jólin kvödd á Akranesi og Íþróttamaður Akraness 2015 krýndur

Þrettándinn var haldinn hátíðlegur á Akranesi í gær, þann 11. janúar, með hinni árlegu þrettándabrennu sem innhélt álfadans, jólasöng, jólasveina, Grýlu og Leppalúða og fleiri furðulegar verur. Líkt og hefð er fyrir hófst blysför með trommuslætti við Þorpið og var þaðan gengið niður að Jaðarsbökkum. Lögreglan...
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur 12. janúar

1225. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjarþingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 12. janúar kl. 17:00. Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á beina útsendingu frá fundinum á FM 95,0.
Lesa meira

Jólatré sótt 11.-12. janúar

Akraneskaupstaður mun sjá um hirðingu jólatrjáa daganna 11.-12. janúar og er það í boði fyrir alla bæjarbúa. Eina sem þarf að gera er að setja trén út við götu. Ath. eingöngu jólatré verða tekin, ekki annað sorp. Akraneskaupstaður hvetur bæjarbúa til að ganga vel um og hreinsa upp eftir flugelda, sprengjur, kökur...
Lesa meira

Snjómokstur á Akranesi - við viljum heyra frá þér

Nokkuð hefur borið á umræðu á samfélagsmiðlum um snjómokstur á Akranesi. Hér má lesa nánar um fyrirkomulag snjómoksturs í bænum. Við kappkostum þess að halda aðalleiðum opnum og einnig gönguleiðum. Vinsamlega athugið einnig ábyrgð húsfélaga á mokstri á bílastæðum en Akraneskaupstaður sér eingöngu um gatna og stígakerfið.
Lesa meira

Þrettándagleði, álfadans, flugeldasýning og Íþróttamaður Akraness færist fram á mánudag

Hin árlega þrettándabrenna sem halda átti miðvikudaginn 6. janúar verður færð til mánudagsins 11. janúar nk. Tilkynnt var um frestun brennunnar fyrr í dag vegna slæmrar veðurspár.
Lesa meira

Þrettándagleði og kjör íþróttamanns frestast vegna veðurs

Vegna slæmrar veðurspár verður þrettándagleði sem halda átti í dag, miðvikudaginn 6. janúar frestað. Ný dagsetning verður auglýst nánar síðar. Endilega aðstoðið okkur við að koma þessari ábendingu áfram til íbúa.
Lesa meira

Breyttir opnunartímar safna á Akranesi

Breyttir opnunartímar hjá eftirfarandi stofnunum Akraneskaupstaðar tóku gildi 1. janúar 2016: Bókasafn Akraness, mánudaga til föstudaga frá kl. 12-18, laugardaga frá kl. 11-14 (október til apríl) og þriðjudaga frá kl. 10-12 fyrir skólahópa.
Lesa meira

Endurnýjun umsókna um húsaleigubætur

Þeir sem fengið hafa húsaleigubætur á árinu 2015 þurfa að endurnýja umsóknir í síðasta lagi 18. janúar 2016. Íbúar eru hvattir til að sækja um í gegnum rafræna íbúagátt á vef Akraneskaupstaðar.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00