Fréttir
Bæjarlistamaður Akraness 2023 - Eva Björg Ægisdóttir
17.06.2023
Bæjarlistamaður Akraness árið 2023 er rithöfundurinn Eva Björg Ægisdóttir.
Eva Björg fæddist á Akranesi árið 1988 og ólst hér upp, enda nýtir hún sér óspart innsýn sína í bæði staðhætti og bæjarbraginn hér á Akranesi við að skapa sögusvið skáldsagna sinna. Eva hefur fengist við skriftir frá unga aldri og á unglingsaldri hlaut hún m.a. verðlaun í smásagnasamkeppni í Grundaskóla.
Lesa meira
Fjallkona Akraness 2023 er Patrycja Szalkowicz.
17.06.2023
Hátíðahöld í tilefni þjóðhátíðardags Íslendinga fóru fram á Akranesi í dag. Fjallkona Akurnesinga í ár er Patrycja Szalkowicz.
Lesa meira
Garðbraut 1 - framkvæmdir og flutningur gönguleiða
16.06.2023
Byggingarfélagið Bestla hefur nú hafið framkvæmdir við Garðabraut 1 og munu gangstéttir við lóðina loka til að minnka líkur á slysum vegfarenda.
Lesa meira
Skipulagslýsing vegna aðal- og deiliskipulags Jaðarsbakka á Akranesi
16.06.2023
Skipulagsmál
Uppbygging á Jaðarsbökkum
Bæjarstjórn Akraness samþykkti þann 13. júní 2023, skipulagslýsingu vegna fyrirhugaðrar breytingar á Aðalskipulagi Akraness 2021-2033 og endurskoðunar deiliskipulags Jaðarsbakka
Lesa meira
Vinnuskólinn hefur nú hafið starfsemi
15.06.2023
Vinnuskólinn hefur nú hafið starfsemi sína. Mörg verkefni hafa beðið þeirra í slætti og almennri hreinsun bæjarins.
Lesa meira
Almenningssamgöngur eingöngu á rafmagni
15.06.2023
Akranes verður fyrsta bæjarfélagið á Íslandi til þess að bjóða upp á almenningssamgöngur eingöngu á rafmagni.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 13. júní 2023
13.06.2023
1376. fundur bæjarstjórnar verður haldinn þriðjudaginn 13. júní kl. 17. Hægt er að neðan má nálgast hlekk á streymi fundarins ásamt dagskrár fundarins.
Lesa meira
Opnunartími í Jaðarsbakkalaug og Guðlaugu 17. júní
13.06.2023
Jaðarsbakkalaug verður lokuð þann 17. júní en opið verður í Guðlaugu frá kl. 10-14.
Lesa meira
Kalmansvellir 5 áhaldahús Fjöliðja vinnuhluti og Búkolla - uppbygging á húsnæði
12.06.2023
Stýrihópur um Kalmansvelli 5 – áhaldahús, Fjöliðju vinnuhluta og Búkollu hefur gefið út lokaskýrslu stýrihóps. Skýrslan var tekin fyrir á fundi bæjarráðs 11. maí síðastliðinn
Lesa meira