Fréttir
Ráðningu leikskólastjóra lokið
02.05.2022
Búið er að ganga frá ráðningu leikskólastjóra við leikskólana Teigasels og Vallarsel.
Lesa meira
Ársreikningur Akraneskaupstaðar 2021
28.04.2022
Ársreikningur Akraneskaupstaðar fyrir árið 2021 var lagður fram í bæjarráði þriðjudaginn 13. apríl síðastliðinn og var vísað til fyrri umræðu í bæjarstjórn Akraness sem fór fram þann 26.apríl.
Lesa meira
Hækkun styrkja Akraneskaupstaðar - undirritun samnings við ÍA
28.04.2022
Undirritaður hefur verið nýr samningur um rekstur og samskipti Akraneskaupstaðar og Íþróttabandalags Akraness. Markmið samnings þessa er að viðhalda öflugu samstarfi kaupstaðarins og
Lesa meira
ÍA undirritun samnings vegna Norðurálsmótsins
27.04.2022
Akraneskaupstaður og Knattspyrnufélag ÍA undirrituðu nýjan samstarfssamning um Norðurálsmótið til fimm ára sl. sunnudag rétt fyrir leik gegn Víkingi.
Lesa meira
Samningur við Flotgólf ehf. um uppsteypu og ytri frágang íþróttahúss á Jaðarsbökkum undirritaður
27.04.2022
Lesa meira
Akraneskaupstaður tekur upp stafrænt umsóknarferli fyrir fjárhagsaðstoð
25.04.2022
Starfsmenn velferðar- og mannréttindasviðs í samvinnu við samband íslenskra sveitarfélaga hafa undanfarnar vikur unnið að breytingum á umsóknarferli fjárhagsaðstoðar með það að markmiði að einfalda ferlið fyrir notendur. Breytingarnar eru fyrstu skrefin í sameiginlegri starfrænni vegferð sveitarfélaga í samvinnu við Stafrænt Ísland.
Lesa meira
Sjálfboðaliðar - undirbúningur vegna flóttafólks
11.04.2022
Óskað er eftir sjálfboðaliðum til að bera húsgögn og heimilistæki í íbúðirnar
Lesa meira