Leirlistakonan Maja Stína tekur vel á móti ykkur með glóðvolgt keramik úr ofninum.
Opin vinnustofa og gallerí og léttar veitingar í boði, fimmtudaginn 24. október.
Vinnustofan verður einnig opin 26 október frá klukkan 12:00