Hreyfivika ÍSÍ í samstarfi við ÍA og heilsueflandi samfélag Akranes
21-26 september
Fjölskylda og félagsstarf
BeActive // Hreyfivika Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands - ÍSÍ í samstarfi við ÍA og Heilsueflandi samfélag Akranesi hefst á n.k. laugardag og því ekki seinna vænna en að birta dagskrá vikunnar í heild sinni!
Hlökkum til að sjá sem flest í þessari fjölbreyttu og skemmtilegu dagskrá sem verður í boði á Skaganum!
*Ath. dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar.
Endilega meldið ykkur á viðburðinn fyrir nánari upplýsingar: