Jólamarkaðurinn Akratorg
10-23 desember
Fjölskylda og félagsstarf
Jólamarkaðurinn Akratorg býður jólin velkomin með markaði stútfullum af handverk og hönnun, gómsætum bitum og skemmtilegum jólavarningi.
Jólamarkaðurinn Akratorg á Akranesi verður opið laugardaga og sunnudaga 10-11 Des og 17-18 Des frá kl. 13-18 og til kl. 22 á Þorláksmessu.
Markaðurinn er haldinn í glæsilegu verslunarhúsnæði við Kirkjubraut 4 Akranes og það er tilvalið að koma inn í hlýjuna og birtuna og leita að hinni fullkomnu jólagjöf á meðan þú nýtur gómsætra veitinga sem ylja að innan.
Njóttu alls þess sem aðventan hefur upp á að bjóða og heimsóttu Akranes!