Laugardagar eru fjölskyldudagar á Bókasafninu og í tilefni af Hrekkjavöku og Vökudögum verður hrekkjavökuföndur á safninu þann 26. október.
Frítt inn og öll velkomin!