Fara í efni  

Brá fer á Stjá - Barnabókmenntir

Barnabókahöfundurinn og myndlistakonan Guðný Sara Birgisdóttir ætlar að lesa upp úr glænýrri og skemmtilegri bók sinni ,,Brá fer á Stjá" á Bókasafni Akraness.

Brá er bráðskemmtilegt og sniðugt skrímsli sem lendir í skemmtilegum ævintýrum.

Hvetjum alla litla bókaorma og ævintýrakrakka að koma og hlusta á söguna. 

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00