Fara í efni  

Lífið, Alheimurinn og alltsaman - Listasýning

Tinna Royal býður okkar á afmælissýningu á Vökudögum í ár! Þar sem talan 42 verður tekin fyrir! 
Sú tala hefur verið henni hugleikin í mörg ár og er núna einnig aldurinn hennar!
En þá er talað um að fólk ætti að hafa náð fullum þroska.
 
Rannsóknarspurningin hennar Tinnu er því:
"Er ég orðin fullorðin, eða missti ég hreinlega af því?"
 
Á sýningunni verða öll nýverk í nýjum miðli!
 

Fimmt 24.okt Opnunarpartý og listaganga frá 18:00-23:00 // Alla aðra daga 12-18

 
VERIÐ ÖLL VELKOMIN! 
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00