Menningarstrætó á Akranesi
2. nóvember kl. 14:00-13:00
Tónleikar og sýningar
Listfélag Akraness kynnir í tilefni af Vökudögum á Akranesi.
Menningarstrætó.
-Strætó sem mun keyra um götur bæjarins með listviðburð innanborðs.
Götukort og strætóleið verður auglýst síðar.
Fólk getur notið þess að rúnta í strætó á listviðburði, á meðan það upplifir listviðburði.
-Strætó sem mun keyra um götur bæjarins með listviðburð innanborðs.
Götukort og strætóleið verður auglýst síðar.
Fólk getur notið þess að rúnta í strætó á listviðburði, á meðan það upplifir listviðburði.
Dæmi um viðburði sem verða um borð:
Ljóð
Sögur
Tónlistaratriði
Fjöldasöngur
Uppistand
Popp up atriði fyrir utan strætó.
og fl.
Kort mun birtast þegar nær dregur, um hvar hann byrjar og hvar hann endar. Hlökkum til að sjá ykkur.
*Sýningin en er styrkt af Menningarsjóði Akraneskaupstaðar og SSV *
*Frítt verður um borð í strætó*
Hlökkum til að sjá ykkur um borð.