Fara í efni  

Hátíðleg sögustund - Byggðasafninu í Görðum

Sögustund í Byggðasafninu í Görðum
tvo laugardaga í desember - kl. 13:00

Nú líður að jólum.
Sögustund verður í Garðahúsi laugardagana 7. desember og 14. desember kl. 13:00.
Lesið verður úr bókinni „Jólin koma“ eftir Jóhannes úr Kötlum og sagt verður frá gömlu jólasveinunum og aðbúnaði áður fyrr.
Eftir sögustund gefst góður tími til að skoða Byggðasafnið.

Hlökkum til að sjá ykkur.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00