Fara í efni  

Þessi hlið - Málverkasýning

Anna Sigga býður á sína fyrstu myndlistarsýningu.

Myndirnar mínar eru tilraunarkenndar abstrakt. Eitthvað sem ég er að prófa mig áfram með. Er ekki búin að gera þetta lengi.

Hann Helgi minn vildi endilega að ég myndi gera meira af þessarri hlið og gaf mér trönur í jólagjöf árið 2022 og hef ég málað í mínum frítíma.

Öll velkomin!

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00