Fara í efni  

Samsýning á Höfða

Dvalar- og hjúkrunarheimilið Höfði tekur ávallt virkan þátt í menningarhátíð okkar Akurnesinga.

Í ár verður fjöldi listafólks með ólíka miðla sem sýnir verk sín á samsýningu á Höfða.

Jóhanna Björk og Gróa Dagmar með myndlist, Særún og Finnur með ljósmyndir. Erling og Óttar sýna skipamódel, Maríanne Ellingsen verður með handverk og 2020 árg. frá Akrasel sýna verk.

24. október klukkan 17:00 verður opnunarpartý - Lifandi tónlist og léttar veitingar. 

Opið verður á opnunartímum Höfða. 

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00