Listakonan Anna Leif býður gestum og gangandi í innlit á vinnustofnua sína á listagöngunni á Vökudögum í ár.
Anna Leif málar myndir og handlitar ullarband úr jurtalitum íslenskrar náttúru.
Opið verður frá 18:00-21:00