Fara í efni  

Ég og fjölskyldan mín - 2020 árg. Akrasel

2020 árgangur leikskólans Akrasel verður með myndlistarsýningu um sig og fjölskylduna sína á samsýningu á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Höfða.

Myndlistarsýning sem er afrakstur af vinnu með barnasáttmálann; fjölskyldur eru mismunandi samsettar og misstórar. Börnin skoða sína fjölskyldu og teikna mynd af henni sem er síðan máluð með vatnslitum.

Myndlistarsýningin er opin á opnunartíma Höfða. Þess má geta að það verður flott opnunarkvöld 24.október klukkan 17:00, tónlistaratrðiði og veitingar í boði höfða.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00