Skólakór Grundaskóla lætur sig ekki vanta á menningarhátíðina okkar Vökudaga.
Þau bjóða á tónleika í Akraneskirkju klukkan 18:00 þann 30.október.
Kórstjóri: Lilja Margrét Riedel
Meðleikari: Hilmar Örn Agnarsson