Fara í efni  

Gömlu húsin - Samsýning á safnasvæðinu

Á Vökudögum fá gömlu húsin á safnasvæðinu það hlutverk að hýsa listaverk ýmiss listafólks.

Birta Margrét Björgvinsdóttir verður með ljósmyndaverk í Garðahúsi.

Sigurður Mikael verður með málverk í Sýruparti.

og Þorri Líndal með vídjóverk í Söndum.

Inni á Byggðasafni verður einnig sýningin "Húsin í bænum" þema sýningarinnar, þar sem listamenn hafa málað hin ýmsu hús sem eru bæði horfin úr umhverfinu og standa enn. Listaverkin eru í eigu listaverkaeignar Akraneskaupstaðar og er sýningin samstarf Byggðasafnsins í Görðum og Hérðasskjalasafns Akraness.

Opnunartímar eru: 

24. okt 18:00 - 21:00 Listaganga

25. okt 13:00-17:00

26. okt 13:00 - 17:00

27. okt 13:00 - 17:00

2. nóv 13:00- 17:00

3. nóv 13:00 - 17:00

Frítt er á safnið á meðan Vökudögum stendur.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00