Við bjóðum prinsessurnar Önnu og Elsu velkomnar en þær ætla að koma og lesa fyrir börnin á úkraínsku, pólsku og ensku.
Að lestri loknum verða föndraðar kórónur.
Verkefnið er styrkt að menningarsjóði Akraneskaupstaðar.