Húsin í bænum - Byggðasafnið
Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin á listsýningu á Byggðasafninu í Görðum.
Sýningin Húsin í bænum opnar í sérsýningarsal Byggðasafnsins, Steypunni, þann 24. Október kl. 17:00 og er hluti af hinni árlegu listagöngu á Akranesi.
Sýningin samanstendur af verkum úr safneign Listasafns Akraness og beinir athyglinni að húsum á Akranesi sem sum hver eru horfin en önnur standa enn.
Öll verkin í sýnignunni eru í eigu Akraneskaupstaðar.
Sýning er samstarfsverkefni Byggðasafnsin í Görðum, Héraðsskjalasafns Akraness og Listasafns Akraness.
A Local View
We welcome you to the opening of the exhibition A Local View.
As a part of the annual art walk in Akranes and will open its doors on the 24th of October at 17:00
The exhibition focuses on houses/buildings in Akranes that have been inspiration to artist through the years. Some of the subjects can be seen in town, but others are long gone.
All the artworks are owned by the municipality of Akranes.
This exhibition is a collaboration between the Akranes Folk Museum, the Akranes Regional Archives and the Akranes Art Archive.
24. okt 18:00 - 21:00 Listaganga
25. okt 13:00-17:00
26. okt 13:00 - 17:00
27. okt 13:00 - 17:00
2. nóv 13:00- 17:00
3. nóv 13:00 - 17:00
Frítt er á safnið á meðan Vökudögum stendur.