Vetrardagar verða haldnir hátíðlega á Akranesi helgina 14.-17. mars næstkomandi. Fjölbreyttir og áhugaverðir viðburðir verða í gangi sem og skemmtilegar smiðjur fyrir allann aldur!
Athugið að dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar.