Vitinn - 2019 árg. leikskólinn Akrasel
24. október kl. 07:00-16:00
Tónleikar og sýningar
2019 árgangur á Akraseli bíður ykkur á skemmtilega sýningu með verkum af Vitanum.
Myndlistarsýning sem er afrakstur heimsóknar í vitann. Í heimsókninni teikna þau upp vitann og mála svo síðar mynd af vitanum með vatnslitum og með teikninguna sína sem fyrirmynd.
Myndlistarsýninginn er opin virka daga frá 7:00-17:00, laugardaga 8:00-16:00 og sunnudaga 9:00-16:00
Aðgangseyrir: Frítt inn