Fara í efni  

VIXI (“ég hef lifað”) Listasýning

Ykkur er boðið á sýninguna VIXI (“ég hef lifað”) á Vökudögum.

Á sýningunni verða nútímalegar abstrakt myndir málaðar útfrá sál og hjarta listamannsins.

Myndirnar eru málaðar af Evu Mareni og eru opnar til túlkunar og upplifunar hvers og eins.

Opnunarkvöldið verður fimmtudaginn 24. október á Listagöngu Vökudaga en á föstudaginn 25.október mun DJ Fred fabulous halda uppi stuðinu milli 18:00-20:00.

Það verða léttar veitingar frá costa kaffi, léttvín og bjór.

 

Sýningin mun standa yfir

24. okt - 3. nóv / 13-18 um helgar og 13-16 virka daga.

   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00