Búast má við áframhaldandi lokun í Guðlaugu með tilliti til tilmæla sóttvarnarlæknis. Mun það verða auglýst sérstaklega þegar Guðlaug opnar að nýju.