Fréttir
Áríðandi tilkynning vegna COVID
04.11.2021
Í ljósi kringumstæðna í samfélaginu, þar sem fjöldi starfsmanna Akraneskaupstaðar er smitaður eða er í sóttkví hefur bæjarráð tekið ákvörðun um að á morgun föstudaginn 5. nóvember mun öll starfsemi falla niður í leikskólum, grunnskólum, tónlistarskóla og frístundastarfi bæjarins.
Lesa meira
Útboð vegna endurnýjunar í 1. áfanga á Höfða
01.11.2021
Útboð
Höfði, hjúkrunar- og dvalarheimili, óskar eftir tilboðum í endurnýjun dvalarrýma og stoðrýma aðallega á 2. hæð.
Lesa meira
Þremenningarnir Flosi, Gunnar Sturla og Einar hlutu menningarverðlaun Akraness 2021
29.10.2021
Vökudagar 2021 voru formlega settir fimmtudaginn 28. október, við það tilefni voru menningarverðlaun Akraness 2021 afhent.
Lesa meira
Umhverfisviðurkenningar 2021
27.10.2021
Umhverfisviðurkenningar Akraneskaupstaðar 2021 voru veittar fimmtudaginn 21.október.
Lesa meira
Framkvæmdir á Jaðarsbökkum - lokun bílastæðis
25.10.2021
Framkvæmdir
Nú er að hefjast vinna við nýtt Íþróttahús á Jaðarsbökkum. Í fyrsta áfanga mun Vélaleiga Halldórs Sigurðssonar sjá um gröft fyrir mannvirkinu og breytingar á lögnum í jörðu ásamt því að girða af vinnusvæðið.
Lesa meira
Íbúasamráð um hugmyndir að gerð menntastefnu Akraneskaupstaðar
18.10.2021
Sett hefur verið fram viðhorfskönnun þar sem þér gefst tækifæri til að taka þátt í mótun menntastefnu fyrir Akraneskaupstað.
Lesa meira
Félagsráðgjafi - LAUST STARF
18.10.2021
Laus störf
Velferðar- og mannréttindasvið auglýsir stöðu félagsráðgjafa lausa til umsóknar. Um er að ræða 100% starfshlutfall frá 1. janúar 2022.
Lesa meira