Fréttir
Kynning á niðurstöðum úttektar Verkís verkfræðistofu á húsnæði Brekkubæjarskóla
14.10.2021
Í gær 13. október 2021 barst endanleg skýrsla Verkís á úttekt á húsnæði Brekkubæjarskóla sem framkvæmd var vegna heilsufarseinkenna hjá nokkrum nemendum og starfsmönnum skólans. Frá upphafi hafa stjórnendur og starfsfólk skólans miðlað upplýsingum um stöðu mála og framvindu eftir því sem tilefni hefur þótt til.
Lesa meira
Lokað í Jaðarsbakkalaug vegna námskeiðs starfsfólks
14.10.2021
Jaðarsbakkalaug verður lokuð þriðjudaginn 19. október frá kl. 9.15 - 11.30 vegna námskeiðis starfsfólks.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur 12. október
12.10.2021
1339. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn þriðjudaginn 12. október kl. 17:00. Fundurinn verður haldinn í Miðjunni, Dalbraut 4. Bæjarbúar eru hvattir til þess að fylgjast með beinni útsendingu á facebooksíðu Akraneskaupstaðar.
Lesa meira
Hunda- og kattahreinsun 2021
12.10.2021
Samkvæmt 15. kafla reglugerðar um hollustuhætti nr. 94/2002 er hunda- og kattaeigendum skylt að láta ormahreinsa dýr sín árlega.
Gunnar Gauti Gunnarsson dýralæknir annast hreinsunina og er ormahreinsun hunda og katta innifalin í leyfisgjaldi.
Lesa meira
Útboð byggingarétts á Sementsreit
08.10.2021
Akraneskaupstaður óskar eftir tilboði í byggingarétt á 6 lóðum á Sementsreit á Akranesi.
Um er að ræða byggingarétt á fjöleignarhúsum á 3 hæðum auk bílakjallara á 4 lóðum á uppbyggingar-reit D og á 2 lóðum á uppbyggingarreit C. Öllum lóðunum verður úthlutað til sama aðila.
Lesa meira
Bæjarráð samþykkti að Akralundur 30 færi til úthlutunar á vef
07.10.2021
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 30. september sl. að einbýlishúsalóðin Akralundur 30 færi til úthlutunar á lóðavef Akraneskaupstaðar, sjá nánar bókun ráðsins ...
Lesa meira
LAUST STARF - Fjöliðjan óskar eftir að ráða leiðbeinanda til starfa
06.10.2021
Laus störf
Fjöliðjan vinnu- og hæfingarstaður Akraneskaupstaðar óskar eftir að ráða leiðbeinanda til starfa.
Lesa meira
Hausthúsatorg - kynningarfundur vegna breytinga á aðalskipulagi
06.10.2021
Skipulagsmál
Kynningarfundur vegna breytinga á Aðalskipulagi Akraness 2005-2017 og deiliskipulagi Hausthúsatorgs verður haldinn sem nefundur gegn um TEAMS miðvikudaginn 13. október 2021 kl. 12:00
Lesa meira
Lokað í Jaðarsbakkalaug og Bjarnalaug vegna framkvæmda Veitna
04.10.2021
Þriðjudaginn 5. október verða Jaðarsbakkalaug og Bjarnalaug lokaðar vegna framkvæmda Veitna, lokunin mun verða frá kl. 9 og fram eftir degi
Lesa meira
Styrkir til greiðslu fasteignaskatts 2021 - opnað fyrir umsóknir
27.09.2021
Auglýst er eftir umsóknum um styrki til greiðslu fasteignaskatts til aðila með starfsemi á sviði menningar-, íþrótta-, æskulýðs-, tómstunda- eða mannúðarmála.
Lesa meira