Endurvinnsla Fjöliðjunnar lokar tímabundið
19.03.2020
COVID19
Í ljósi þeirra aðstæðna sem eru uppi í samfélaginu verður endurvinnsla dósa hjá Fjöliðjunni lokuð tímabundið.
Lokunin er frá hádegi þann 19. mars og verður lokað a.m.k. á meðan samkomubann er í gildi.