Fara í efni  

Hundahald - lausaganga og þrif

Hundaeigendur athugið

Af gefnu tilefni eru hundaeigendur minntir á að lausaganga hunda er algjörlega bönnuð innan bæjarmarkanna Klapparholt og  Langisandur þar með talin.

Hundar mega alls ekki vera í  Garðalundi .

Virðum reglur og tökum tillit til þeirra sem af einhverjum ástæðum eru óöruggir í nálægð hunda.

Einnig er mikilvægt að muna að hafa með sér poka þegar farið er með hundana í gönguferð og hirða upp eftir þá.

Verum til sóma í umgengni um bæinn.


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00