Íþróttamannvirki loka frá og með 31. október
31.10.2020
COVID19
Samkvæmt fyrirmælum Heilbrigðisyfirvalda loka eftirfarandi mannvirki frá og með 31. október nk.
- Íþróttahúsið á Jaðarsbökkum
- Jaðarsbakkalaug
- Akraneshöll
- Guðlaug, heit laug við Langasand
- Íþróttahúsið við Vesturgötu
- Bjarnalaug
Starfsemi sem þessi krefst mikillar nálægðar milli fólks og skapar þ.a.l. aukna hættu á smiti. Lokunin varir á meðan samkomubann er í gildi í landinu.