Þjónusta á velferðar- og mannréttindasviði og starfsstöðvum þess
Tilkynning um þjónustu á velferðar- og mannréttindasviði Akraneskaupstaðar og starfsstöðvum þess
Heimaþjónusta (stuðnings- og stoðþjónusta)
Þjónustan og starfsemi með hefðbundnum hætti.
Félagsstarf aldraðra og öryrkja
Félagsstarfi aldraðra og öryrkja að Kirkjubraut 40 er með hefðbundnum hætti frá 28. september 2020. Frekari upplýsingar eru á facebook síðu Félagsstarf eldri borgara og öryrkja á Akranesi
Heilsuefling aldraðra
Heilsuefling aldraðra er með hefðbundnum hætti. Nánari upplýsingar eru á heimasíðu Akraneskaupstaðar, facebook síðu Akraneskaupstaðar, facebook síðu FEBAN
Fjöliðjan vinnu- og hæfingarstaður
Fjöliðjan vinnu- og hæfingarstaður er opin og starfsemi með hefðbundnum hætti.
Búkolla
Búkolla er opin og starfsemi með hefðbundnum hætti.
Búsetuþjónusta fatlaðra
Búsetuþjónusta fatlaðra er órofin.
Dagdvöl á Höfða
Dagdvöl aldraðra á Höfða er opin og starfsemi með hefðbundnum hætti.
Endurhæfingarhúsið Hver
Endurhæfingarhúsið Hver starfar með hefðbundnum hætti frá 28. september 2020.
Félagsþjónusta og barnavernd
Hægt er að ná í starfsmenn á símatímum eða með því að senda tölvupóst.
Félagsþjónusta:
- Símatímar félagsþjónustu eru: mánudaga milli kl. 11-12. Símatímar starfsmanna eru í gegnum skiptiborð Akraneskaupstaðar í síma 433-1000.
- Netfangið er: velferd@akranes.is
Barnavernd:
- Netfangið er: barnavernd@akranes.is og netföng starfsmanna
- Vísum einnig á tilkynninga hnapp á heimasíðu Akraneskaupstaðar https://www.akranes.is/thjonusta/velferd-og-fjolskylda/barnavernd
- Ef um neyðartilvik er að ræða utan dagvinnutíma eða um helgar, er alltaf hægt að ná sambandi við starfsmann barnaverndar á bakvakt í gegnum neyðarnúmerið 112.
Eins og staðan hefur verið undanfarna daga þá er grímuskylda sem stendur og fjarlægðar reglu fylgt hjá starfsmönnum á velferðar- og mannréttindasvið til tryggja sem best öryggi í þjónustu og starfsemi fyrir fólk sem er í viðkvæmri stöðu eða með undirliggjandi sjúkdóma.
Búsetukjarnar fatlaðra beina þeim tilmælum til aðstandenda og annarra að til að tryggja sem best öryggi í þjónustu og starfsemi fyrir fólk sem er í viðkvæmri stöðu eða með undirliggjandi sjúkdóma þá gæti þurft í samráði við íbúa að takmarka fjölda gesta.