Fara í efni  

Fréttir

Landsmót skólalúðrasveita á Akranesi

Landsmót Sambands íslenskra skólalúðrasveita fyrir C sveitir verður haldið á Akranesi nú um helgina. C sveitir eru skipaðar ungu fólki á aldrinum 14-20 ára sem eru komin vel á veg í tónlistarnámi sínu. Um 200 hljóðfæraleikarar hafa skráð sig á mótið og koma þeir víðsvegar að af...
Lesa meira

Lýsing á breytingu á aðalskipulagi vegna Dalbrautar - Þjóðbraut

Bæjarstjórn Akraness samþykkti þann 24. janúar 2017 að auglýsa lýsingu vegna breytingar á aðalskipulagi sem er hluti miðsvæðis M4, milli Dalbrautar og Þjóðbrautar, skv. 1. mgr. 30 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst m.a. í því að miðsvæði M4 er stækkað til norðurs og mun svæðið vera með...
Lesa meira

Lýsing á breytingu á aðalskipulagi vegna Sementsreits

Bæjarstjórn Akraness samþykkti þann 24. janúar 2017 að auglýsa lýsingu vegna breytingar á aðalskipulagi fyrir Sementsreit skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin felst í því að iðnaðarsvæði er í breytt í miðsvæði og íbúðarsvæði auk þess sem hluta hafnarsvæðis er breytt í miðsvæði.
Lesa meira

Áhugi á flóasiglingum og auknu samstarfi við sveitarfélög á Vesturlandi

Á fundi bæjarráðs Akraness þann 26. janúar sl. voru lagðar fram tvær kannanir, annarsvegar könnun sem Gallup gerði á viðhorfum Akurnesinga til flóasiglinga og til samstarfs við sveitarfélög á Vesturlandi og hinsvegar könnun sem Vífill Karlsson gerði fyrir Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi og fjallar um ýmsa þætti sem hafa áhrif á búsetu á Vesturlandi.
Lesa meira

Bæjarstjórn Akraness 75 ára í dag

Í dag, 26 janúar, eru 75 ár frá fyrsta bæjarstjórnarfundinum á Akranesi. Bærinn fékk kaupstaðaréttindi 1. janúar og í kjölfarið var fyrsti bæjarstjórnarfundurinn haldinn 26. janúar. Ólafur B. Björnsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar og Jón Sigmundsson ritari. Arnljótur Guðmundsson var
Lesa meira

Bæjarráð hafnar tilboði um kaup á hlut bæjarins í Hellisheiðarvirkjun

Á fundi bæjarráðs í dag var lagt fram tilboð um kaup á hlut Akraneskaupstaðar í Hellisheiðarvirkjun. Tilboðsgjafi óskaði eftir því að með tilboðið yrði farið sem trúnaðarmál. Sambærilegt tilboð var sent til Reykjavíkurborgar
Lesa meira

Bæjarstjórnarfundur unga fólksins

Bæjarstjórnarfundur unga fólksins á Akranesi verður haldinn í bæjarþingsalnum Stillholti 16 -18 þriðjudaginn 31. janúar kl. 17:00. Unglingar úr grunnskólunum á Akranesi, Þorpinu, Arnardal og Hvíta húsinu auk Fjölbrautaskóla Vesturlands hafa framsögu og taka þátt í umræðum.
Lesa meira

Álagning fasteignagjalda ársins 2017

Álagningu fasteignagjalda á Akranesi fyrir árið 2017 er nú lokið. Greiðsluseðlar vegna fyrsta gjalddaga hafa verið póstlagðir. Gjalddagar fasteignagjalda sem eru umfram..
Lesa meira

Dýrfinna Torfadóttir er Skagamaður ársins

Á Þorrablóti Skagamanna í gær, 21. janúar var Dýrfinna Torfadóttir gullsmiður útnefnd Skagamaður ársins 2016. Það var Ólafur Adolfsson formaður bæjarráðs sem kynnti Skagamann ársins með eftirfarandi
Lesa meira

Stöður rekstrarstjóra og umhverfisstjóra auglýstar

Lausar eru til umsóknar stöður rekstrarstjóra og umhverfisstjóra á skipulags- og umhverfissviði Akraneskaupstaðar. Rekstrarstjóri hefur yfirumsjón með framkvæmdum og viðhaldi gatnakerfisins á Akranesi ásamt umsjón með rekstri fasteigna í eigu Akraneskaupstaðar.
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00