Fara í efni  

Fréttir

Myndlistarsýningar í Akranesvita

Um þessar mundir eru tvær myndlistarsýningar í Akranesvita. Á annari og þriðju hæð er málverkasýning Sigurbjargar Einisdóttur og á fimmtu hæð er ljósmyndasýning Ungversks ljósmyndara að nafni Tara Wills.
Lesa meira

Tónleikar á aðventu í Tónlistarskólanum

Næstu tvær vikurnar verður fjöldi tónleika í Tónlistarskólanum á Akranesi, flestir þeirra með jólaívafi. Tónleikarnir eru haldnir ýmist í Tónbergi, sal skólans eða í anddyri Tónlistarskólans og ennfremur í Vitanum og á Höfða. Íbúar Akraness eru hvattir til að líta við í Tónlistarskólanum sínum og njóta þess að
Lesa meira

Jólalegt á Bókasafni Akraness

Á Bókasafni Akraness er orðið jólalegt um að litast. Þær stöllur Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir og Erla Dís Sigurjónsdóttir hafa undanfarin ár haft veg og vanda að jólaskreytingum á safninu og í ár eru skreytingarnar ekki af verri endanum.
Lesa meira

Áskorun til ráðherra um aukin framlög til Fjölbrautarskóla Vesturlands

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 24. nóvember síðastliðinn að veita Fjölbrautarskóla Vesturlands á Akranesi einnar milljóna króna styrk til tækjakaupa fyrir árið 2017 vegna þeirri miklu þörf sem skólinn stendur frammi fyrir vegna endurnýjunar tækja.
Lesa meira

Opinn kynningarfundur um fjárhags- og fjárfestingaáætlun 2017

Opinn kynningarfundur um fjárhags- og fjárfestingaáætlun Akraneskaupstaðar 2017 verður haldinn þann 8. desember í bæjarþingsal kaupstaðarins að Stillholti 16-18 3. hæð, kl. 17.00. Heitt á könnunni og allir velkomnir!
Lesa meira

Fréttabréf Íþróttabandalags Akraness

Íþróttabandalag Akraness gefur reglulega út rafrænt fréttablað þar sem fjallað er um starf félagsins. Hér má sjá nýjasta tölublaðið sem er birt með leyfi íþróttabandalagsins.
Lesa meira

Óskilamunir í íþróttamannvirkjum Akraneskaupstaðar

Hægt er að vitja óskilamuna í öllum íþróttamannvirkjum Akraneskaupstaðar dagana 1. til 8. desember næstkomandi. Við hvetjum alla þá sem sakna íþróttafatnaðar, útifatnaðar, sundfatnaðar eða annarra muna til að koma og athuga hvort þeir geti verið hjá okkur.
Lesa meira

Vel heppnuð afmælishátíð

Á laugardaginn 26. nóvember var haldið upp á 40 ára afmæli Íþróttahússins við Vesturgötu, en það var vígt árið 1976, og 70 ára afmæli Íþróttabandalags Akraness. Bæjarbúum var boðið að skoða aðstöðuna í íþróttahúsinu og spreyta sig í nokkrum greinum, eins og
Lesa meira

Jólaljósin tendruð á Akratorgi í dag

Margt var um manninn á Akratorgi í dag þegar jólaljósin á Akratorgi voru tendruð við hátíðlega athöfn. Skólakór Grundaskóla hóf athöfnina með flutningi á nokkrum jólasöngvum undir stjórn Valgerðar Jónsdóttur.
Lesa meira

Afmælishátíð ÍA

Laugardaginn 26. nóvember frá kl. 13-16 verður opið hús í Íþróttahúsinu við Vesturgötu og munu aðildarfélög ÍA taka á móti gestum og kynna starfsemi sína. Eitthvað í boði fyrir alla fjölskylduna, m.a. verður hægt að....
Lesa meira
   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449

    Persónuverndarstefna
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-12:00