Fréttir
Framkvæmda fréttir - Grundaskóli (mars.2024)
22.03.2024
Í þessari fréttaseríu vill Akraneskaupstaður upplýsa íbúa um yfirstandandi framkvæmdir bæjarfélagsins. Það er af nægu að taka og því áhugavert fyrir íbúa að kynnast ferlinu sem og sjá framvindu mála.
Lesa meira
Útboð á úrgangsþjónustu á Akranesi 2024-2030
19.03.2024
Útboð
Akraneskaupstaður óskar eftir tilboði í úrgangsþjónustu á Akranesi yfir 6 ára tímabil, frá 2024 til 2030. Verkkaupi verður búinn að dreifa ílátum fyrir 4 sorpflokka.
Lesa meira
Akraneskaupstaður - óskar eftir að kaupa íbúð
18.03.2024
Skipulagsmál
Akraneskaupstaður óskar eftir kaupum á tveggja herbergja íbúð sem uppfyllir eftirtalin skilyrði:
Lesa meira
Vetrardagar hefjast á morgun 14. mars
13.03.2024
Menningarhátíðin Vetrardagar á Akranesi verður haldin helgina 14.mars - 17.mars víðsvegar um bæinn.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur þann 12. mars
12.03.2024
1390. fundur bæjarstjórnar hefst kl 17 í dag í Miðjunni að Dalbraut 4.
Lesa meira
Akraneskaupstaður óskar eftir tilboði í endurbætur á íþróttasal Íþróttahúsins á Vesturgötu
11.03.2024
Útboð
Akraneskaupstaður óskar eftir tilboði í endurbætur á íþróttasal Íþróttahúsins á Vesturgötu.
Lesa meira
Tilkynning frá Veitum.
08.03.2024
Almennt - tilkynningar
Vegna bilunar verður kaldavatnslaust Háholt, Stillholt 23 og Skagabraut 43 þann 10.03.24 frá klukkan 08:00 til klukkan 16:00.
Lesa meira