Fréttir
Framkvæmdir í Brekkubæjarskóla 2024
09.01.2024
í dag umdirrituðu Akraneskaupstaður og SF smiðir verksamning um fyrirhugaða framkvæmd í Brekkubæjarskóla.
Lesa meira
Bæjarstjórnarfundur þann 9. janúar
09.01.2024
Þá er komið að fyrsta bæjarstjórnarfundi ársins 2024, en 1386. fundur bæjarstjórnar verður haldinn í Miðjunni að Dalbraut 4...
Lesa meira
Þjónusta fyrir þolendur ofbeldis á Vesturlandi
09.01.2024
Athygli er vakin á því að Bjarkarhlíð býður nú upp á þjónustu fyrir alla íbúa á Vesturlandi. Ráðgjafi Bjarkarhlíðar verður á Akranesi, Borgarnesi og í Stykkishólmi einn dag í mánuði.
Lesa meira
Hirðing jólatrjáa 9.-10. janúar
08.01.2024
Akraneskaupstaður mun sjá um hirðingu jólatrjáa daganna 9.-10. janúar næstkomandi og er það í boði fyrir alla bæjarbúa.
Eina sem þarf að gera er að setja trén út við götu. Ath. eingöngu jólatré verða tekin, ekki annað sorp.
Lesa meira
Yfirlýsing bæjarstjórnar Akraness vegna kjaraviðræðna
29.12.2023
Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar fylgist náið með viðræðum Samtaka atvinnulífsins og landssambanda og stærstu stéttarfélaga innan ASÍ.
Lesa meira
Takmörkun á umferð við gamla þjóðveginn - Elínarveg
28.12.2023
Almennt - tilkynningar
Takmörkun er á umferð er um gamla þjóðveginn, Elínarveg, sem felst í því að hlið hefur verið sett upp við gróðarstöðina
Lesa meira
Gleðileg jól og farsælt komandi ár.
23.12.2023
Akraneskaupstaður óskar Akurnesingum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.
Lesa meira
Úrgangsmál yfir hátíðarnar
22.12.2023
Í kringum jól og áramót fellur oft til plast og pappi í meira magni en vant er. Hér verður farið yfir nokkur atriði sem gott er að hafa í huga þegar kemur að úrgangsmálum.
Lesa meira